New England og New York mætast í Superbowl Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. janúar 2008 11:23 Lawrence Tynes skoraði 47 metra vallarmark í framlengingu og tryggði um leið New York sæti í Superbowl. Nordic Photos / Getty Images Þau óvæntu úrslit urðu í úrslitum Ameríkudeildarinnar í nótt að New York Giants vann sigur á Green Bay Packers í framlengdum leik. Lawrence Tynes breyttist úr skúrki í hetju á augabragði er hann skoraði úr 47 metra vallarmarki í framlengingu og tryggði þar með New York sigur, 23-20. Hann hafði tvívegis klúðrað vallarmarkstilraunum í venjulegum leiktíma, þar af á lokasekúndum fjórða leikhluta af mun styttra færi. New York mætir New England í úrslitum NFL-deildarinnar, Superbowl. New England Patriots vann sigur á San Diego Chargers í gærkvöldi, 21-12. Þar með vann New England sinn átjánda sigur í röð á tímabilinu en ekkert lið hefur unnið nítján leiki á einu og sama tímabilinu í sögu NFL-deildarinnar. Það var kalt á báðum stöðum í nótt en þó sérstaklega á Lambeau Field þar sem var 20 gráðu frost. Með vindkælingu var boðið upp á 31 gráðu frost. Þetta eru mikil vonbrigði fyrir Brett Favre, leikstjórnanda Green Bay, sem ætlaði sér að komast í þriðja skiptið í Superbowl. Síðast lék hann þar fyrir áratug síðan. Hann átti þó glæsileg tilþrif og átti sendingu sem gaf af sér 90 metra snertimark. Úrslitaleikurinn, Superbowl, fer fram í Arizona þann 3. febrúar næstkomandi. Erlendar Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Sjá meira
Þau óvæntu úrslit urðu í úrslitum Ameríkudeildarinnar í nótt að New York Giants vann sigur á Green Bay Packers í framlengdum leik. Lawrence Tynes breyttist úr skúrki í hetju á augabragði er hann skoraði úr 47 metra vallarmarki í framlengingu og tryggði þar með New York sigur, 23-20. Hann hafði tvívegis klúðrað vallarmarkstilraunum í venjulegum leiktíma, þar af á lokasekúndum fjórða leikhluta af mun styttra færi. New York mætir New England í úrslitum NFL-deildarinnar, Superbowl. New England Patriots vann sigur á San Diego Chargers í gærkvöldi, 21-12. Þar með vann New England sinn átjánda sigur í röð á tímabilinu en ekkert lið hefur unnið nítján leiki á einu og sama tímabilinu í sögu NFL-deildarinnar. Það var kalt á báðum stöðum í nótt en þó sérstaklega á Lambeau Field þar sem var 20 gráðu frost. Með vindkælingu var boðið upp á 31 gráðu frost. Þetta eru mikil vonbrigði fyrir Brett Favre, leikstjórnanda Green Bay, sem ætlaði sér að komast í þriðja skiptið í Superbowl. Síðast lék hann þar fyrir áratug síðan. Hann átti þó glæsileg tilþrif og átti sendingu sem gaf af sér 90 metra snertimark. Úrslitaleikurinn, Superbowl, fer fram í Arizona þann 3. febrúar næstkomandi.
Erlendar Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Sjá meira