Sharapova vann opna ástralska Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. janúar 2008 10:41 Sharapova með sigurlaunin sín í morgun. Nordic Photos / AFP Maria Sharapova vann í dag opna ástralska meistaramótið í tennis eftir að hafa borið sigurorð af Ana Ivanovic frá Serbíu í úrslitum, 7-5 og 6-3. Sharapova lék betur í úrslitunum og átti sigurinn skilinn. Hún hafði mikla yfirburði í þeim lotum sem hún átti uppgjafarréttinn og því var það nánast aðeins tímaspursmál hvenær hún myndi ná að stela lotum af Ivanovic. Þetta var þriðji sigur Sharapovu á stórmóti í tennis en hún vann Wimbledon-mótið árið 2004 og opna bandaríska meistaramótið árið 2006. Hún á því aðeins eftir að bæta opna franska meistaratitlinum í safnið sitt. Sharapova komst einnig í úrslit opna ástralska í fyrra en tapaði þá illa fyrir Serenu Williams, 6-1 og 6-2. Ivanovic var að keppa í annað skipti í úrslitum stórmóts en í fyrra skiptið tapaði hún fyrir Justine Henin á opna franska meistaramótinu í fyrra. Í fyrramálið fer svo úrslitaleikurinn í einliðaleik karla en þá mætast Jo-Wilfried Tsonga frá Frakklandi og Novak Djokovic frá Serbíu. Í undanúrslitunum sló Tsonga út Rafael Nadal og Roger Federer varð að játa sig sigraðan gegn Djokovic. Erlendar Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira
Maria Sharapova vann í dag opna ástralska meistaramótið í tennis eftir að hafa borið sigurorð af Ana Ivanovic frá Serbíu í úrslitum, 7-5 og 6-3. Sharapova lék betur í úrslitunum og átti sigurinn skilinn. Hún hafði mikla yfirburði í þeim lotum sem hún átti uppgjafarréttinn og því var það nánast aðeins tímaspursmál hvenær hún myndi ná að stela lotum af Ivanovic. Þetta var þriðji sigur Sharapovu á stórmóti í tennis en hún vann Wimbledon-mótið árið 2004 og opna bandaríska meistaramótið árið 2006. Hún á því aðeins eftir að bæta opna franska meistaratitlinum í safnið sitt. Sharapova komst einnig í úrslit opna ástralska í fyrra en tapaði þá illa fyrir Serenu Williams, 6-1 og 6-2. Ivanovic var að keppa í annað skipti í úrslitum stórmóts en í fyrra skiptið tapaði hún fyrir Justine Henin á opna franska meistaramótinu í fyrra. Í fyrramálið fer svo úrslitaleikurinn í einliðaleik karla en þá mætast Jo-Wilfried Tsonga frá Frakklandi og Novak Djokovic frá Serbíu. Í undanúrslitunum sló Tsonga út Rafael Nadal og Roger Federer varð að játa sig sigraðan gegn Djokovic.
Erlendar Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira