NBA í nótt: Erfitt hjá Garnett gegn gamla félaginu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. janúar 2008 11:31 Kevin Garnett fagnar sigrinum í nótt. Nordic Photos / Getty Images Tímabilið hefur ekki verið gott hjá Minnesota en liðið stóð engu að síður í stórliði Boston Celtics. Þetta var fyrsti leikur Garnett gegn Minnesota á tímabilinu en hann kvaddi liðið eftir langan feril í sumar og gekk til liðs við Boston. Fyrir leikinn hafði Minnesota unnið aðeins sjö leiki á tímabilinu en Boston tapað einungis sjö leikjum. Svo fór að Garnett og félagar í Boston unnu eins stigs sigur, 87-86. Garnett átti stóran þátt í sigrinum þar sem hann stal boltanum af Sebastian Telfair á lokasekúndum leiksins og tryggði þar með að Minnesota gæti ekki tryggt sér sigurinn með síðustu körfu leiksins. Lengi vel var óvíst hvort Garnett gæti spilað vegna meiðsla en hann lét sig hafa það. Hann skoraði tíu stig í leiknum og tók sextán fráköst. Minnesota var með fimm stiga forystu í leiknum þegar tæpar tvær mínútur voru til leiksloka. Þeim tókst hins vegar ekki að skora aftur eftir það. „Við vorum heppnir," sagði Doc Rivers, þjálfari Boston. „Það leit ekki út fyrir að við myndum vinna leikinn." Telfair var stigahæstur leikmanna Minnesota með átján stig og Al Jefferson skoraði fimmtán. Kendrick Perkins skoraði sigurkörfu Boston í leiknum og var stigahæstur með 21 stig. Paul Pierce var með nítján stig í leiknum. Perkins skoraði sigurkörfuna með því að fylgja eftir misheppnuðu skoti Ray Allen með hinni svokölluðu „putback" troðslu. Úrslit annarra leikja:Toronto Raptors - Milwaukee Bucks 106-75Washington Wizards - Memphis Grizzlies 104-93 Cleveland Cavaliers - Phoenix Suns 108-110Detroit Pistons - Orlando Magic 101-93New York Knicks - Philadelphia 76ers 89-81New Orleans Hornets - LA Clippers 111-92 Chicago Bulls - Charlotte Bobcats 77-90Dallas Mavericks - LA Lakers 112-105Denver Nuggets - New Jersey Nets 100-85Utah Jazz - Sacramento Kings 127-113 Portland Trail Blazers - Houston Rockets 79-89 Seattle Supersonics - Atlanta Hawks 90-99 NBA Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Körfubolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Fleiri fréttir „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Leik lokið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Leik lokið: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Sjá meira
Tímabilið hefur ekki verið gott hjá Minnesota en liðið stóð engu að síður í stórliði Boston Celtics. Þetta var fyrsti leikur Garnett gegn Minnesota á tímabilinu en hann kvaddi liðið eftir langan feril í sumar og gekk til liðs við Boston. Fyrir leikinn hafði Minnesota unnið aðeins sjö leiki á tímabilinu en Boston tapað einungis sjö leikjum. Svo fór að Garnett og félagar í Boston unnu eins stigs sigur, 87-86. Garnett átti stóran þátt í sigrinum þar sem hann stal boltanum af Sebastian Telfair á lokasekúndum leiksins og tryggði þar með að Minnesota gæti ekki tryggt sér sigurinn með síðustu körfu leiksins. Lengi vel var óvíst hvort Garnett gæti spilað vegna meiðsla en hann lét sig hafa það. Hann skoraði tíu stig í leiknum og tók sextán fráköst. Minnesota var með fimm stiga forystu í leiknum þegar tæpar tvær mínútur voru til leiksloka. Þeim tókst hins vegar ekki að skora aftur eftir það. „Við vorum heppnir," sagði Doc Rivers, þjálfari Boston. „Það leit ekki út fyrir að við myndum vinna leikinn." Telfair var stigahæstur leikmanna Minnesota með átján stig og Al Jefferson skoraði fimmtán. Kendrick Perkins skoraði sigurkörfu Boston í leiknum og var stigahæstur með 21 stig. Paul Pierce var með nítján stig í leiknum. Perkins skoraði sigurkörfuna með því að fylgja eftir misheppnuðu skoti Ray Allen með hinni svokölluðu „putback" troðslu. Úrslit annarra leikja:Toronto Raptors - Milwaukee Bucks 106-75Washington Wizards - Memphis Grizzlies 104-93 Cleveland Cavaliers - Phoenix Suns 108-110Detroit Pistons - Orlando Magic 101-93New York Knicks - Philadelphia 76ers 89-81New Orleans Hornets - LA Clippers 111-92 Chicago Bulls - Charlotte Bobcats 77-90Dallas Mavericks - LA Lakers 112-105Denver Nuggets - New Jersey Nets 100-85Utah Jazz - Sacramento Kings 127-113 Portland Trail Blazers - Houston Rockets 79-89 Seattle Supersonics - Atlanta Hawks 90-99
NBA Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Körfubolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Fleiri fréttir „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Leik lokið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Leik lokið: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Sjá meira