Sjálfstæður atvinnurekandi - eða ríkur? 3. febrúar 2008 11:26 Sjálfstæðir atvinnurekendur eru líklegri í úrtaki skattayfirvalda í Bandaríkjunum. MYND/Getty Images Þeir Bandaríkjamenn sem vinna fyrir sjálfan sig, eða þéna meira en eina milljón bandaríkjadala, 65 milljónir íslenskra króna, á ári, eru líklegri til að verða skoðaðir sérstaklega af ríkisskattstofu Bandaríkjanna en aðrir Bandaríkjamenn. Samkvæmt heimildum Wall Street Journal er ríkisskattstjóri Bandaríkjanna að auka eftirlit með þeim sem hafa yfir 100 þúsund dali í tekjur á ári (6,5 milljónir króna). En sérstaklega þeirra sem hafa meira en milljón bandaríkjadali í árstekjur. Skattstofan mun einnig skoða betur skattskýrslur þeirra sem eru skráðir í vinnu hjá eigin fyrirtæki. Rannsóknir embættisins sýna að helstu misbrestir í skattframtölum finnist hjá slíkum aðilum. Þá er sérstök athygli á þá sem eiga í sameignarfélögum eða félögum með hámark fimm eigendum sem njóta sama lagalega réttar og hlutafélög en eru skattlögð eins og sameignarfélög. Á síðasta ári voru 1,4 milljón skattframtöl yfirfarin. Það var sjö prósenta fjölgun frá fyrra ári og hæsta tala yfirfarinna framtala frá árinu 1997. Búist er við að fleiri framtöl verði yfirfarin í ár. Viðskipti Mest lesið „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Samstarf Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Þeir Bandaríkjamenn sem vinna fyrir sjálfan sig, eða þéna meira en eina milljón bandaríkjadala, 65 milljónir íslenskra króna, á ári, eru líklegri til að verða skoðaðir sérstaklega af ríkisskattstofu Bandaríkjanna en aðrir Bandaríkjamenn. Samkvæmt heimildum Wall Street Journal er ríkisskattstjóri Bandaríkjanna að auka eftirlit með þeim sem hafa yfir 100 þúsund dali í tekjur á ári (6,5 milljónir króna). En sérstaklega þeirra sem hafa meira en milljón bandaríkjadali í árstekjur. Skattstofan mun einnig skoða betur skattskýrslur þeirra sem eru skráðir í vinnu hjá eigin fyrirtæki. Rannsóknir embættisins sýna að helstu misbrestir í skattframtölum finnist hjá slíkum aðilum. Þá er sérstök athygli á þá sem eiga í sameignarfélögum eða félögum með hámark fimm eigendum sem njóta sama lagalega réttar og hlutafélög en eru skattlögð eins og sameignarfélög. Á síðasta ári voru 1,4 milljón skattframtöl yfirfarin. Það var sjö prósenta fjölgun frá fyrra ári og hæsta tala yfirfarinna framtala frá árinu 1997. Búist er við að fleiri framtöl verði yfirfarin í ár.
Viðskipti Mest lesið „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Samstarf Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira