Greene leggur skóna á hilluna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. febrúar 2008 10:15 Maurice Greene er hættur. Nordic Photos / Getty Images Spretthlauparinn Maurice Greene hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. Hann stefndi að því að keppa á Ólympíuleikunum í Peking í sumar. Greene er 33 ára gamall og hefur átt við erfið meiðsli að stríða undanfarin tvö ár. Hann hefur tvívegis unnið til gullverðlauna á Ólympíuleikunum, bæði árið 2000 í Sydney. Þá vann hann gull í 100 m spretthlaupi sem og 4 x 100 m boðhlaupi. Hann vann svo silfur í sama boðhlaupi í Aþenu árið 2004 og brons í 100 m spretthlaupi. Hann vann sex heimsmeistaratitla á árunum 1997 til 2001. Þar af þrjá í 100 m hlaupi og einn í 200 m hlaupi. Greene hefur nú ákveðið að snúa sér að þjálfum og öðrum verkefnum. „Þetta er auðvitað frekar leiðinlegt þar sem mér hefur gengið vel á mínum ferli. Þetta er líka Ólympíuár og ég vildi svo sannarlega taka þátt á þeim. En nú hef ég ákveðið að segja þetta gott og leyfa öðrum að láta ljós sitt skína." Erlendar Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Sjá meira
Spretthlauparinn Maurice Greene hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. Hann stefndi að því að keppa á Ólympíuleikunum í Peking í sumar. Greene er 33 ára gamall og hefur átt við erfið meiðsli að stríða undanfarin tvö ár. Hann hefur tvívegis unnið til gullverðlauna á Ólympíuleikunum, bæði árið 2000 í Sydney. Þá vann hann gull í 100 m spretthlaupi sem og 4 x 100 m boðhlaupi. Hann vann svo silfur í sama boðhlaupi í Aþenu árið 2004 og brons í 100 m spretthlaupi. Hann vann sex heimsmeistaratitla á árunum 1997 til 2001. Þar af þrjá í 100 m hlaupi og einn í 200 m hlaupi. Greene hefur nú ákveðið að snúa sér að þjálfum og öðrum verkefnum. „Þetta er auðvitað frekar leiðinlegt þar sem mér hefur gengið vel á mínum ferli. Þetta er líka Ólympíuár og ég vildi svo sannarlega taka þátt á þeim. En nú hef ég ákveðið að segja þetta gott og leyfa öðrum að láta ljós sitt skína."
Erlendar Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Sjá meira