Andri Berg: Það hefur eitthvað hlaupið í hann 13. febrúar 2008 13:15 Mynd/Arnþór Birgisson Andri Berg Haraldsson segist hafa verið mjög hissa þegar honum var vikið af leikvelli með rautt spjald í leik Fram og Akureyrar í Eimskipabikarnum í gærkvöldi. "Ég var mjög hissa þegar ég sá spjaldið. Ég sá ekki myndbandið fyrr en seint um kvöldið en ég var mikið að hugsa hvort ég hefði gert eitthvað af mér, því mér fannst ég ekki gera neitt - en myndbandið segir allt sem segja þarf," sagði Andri í samtali við Vísi. "Ég get ekki svarað fyrir dómarann, en honum hefur eitthvað missést. Þetta eru bara mistök og dómarar gera mistök eins og aðrir. Ég er búinn að spila leikinn fram og til baka í höfðinu og ég skil ekki hvað þetta var. Það hefur eitthvað hlaupið í hann Jankovic," sagði Andri og sagði ekkert óeðlilegt hafa farið þeirra í milli í leiknum. Framarar eru heldur ekki sáttir við rauða spjaldið og á heimasíðu félagsins hefur verið birt áskorun til aganefndar HSÍ þar sem hún er hvött til að fara yfir myndband af atvikinu áður en hún kveður upp dóm í málinu. Andri ætti samkvæmt þessu að fara í eins leiks bann fyrir rauða spjaldið, en að hans sögn yrði bannið líklega tveir leikir að öllu óbreyttu. "Ég fékk rautt spjald í leik með B-liðinu þegar ég var að koma úr meiðslum þannig að þetta myndi líklega þýða tveggja leikja bann fyrir mig. Við eigum risaleiki við Hauka og Stjörnuna. Það eru algjörir lykilleikir fyrir okkur og ég trúi bara ekki að þetta spjald standi. Ég veit að stjórnin er eitthvað að vinna í þessu og ég læt þá alveg um þetta," sagði Andri í samtali við Vísi. Olís-deild karla Tengdar fréttir Fékk rautt spjald fyrir að vera kýldur (myndband) Það gekk mikið á í leik Fram og Akureyrar í undanúrslitum Eimskipabikarsins í handbolta í gær þar sem tveir leikmenn fengu að líta rautt spjald. 13. febrúar 2008 12:19 Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Körfubolti Fleiri fréttir Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Sjá meira
Andri Berg Haraldsson segist hafa verið mjög hissa þegar honum var vikið af leikvelli með rautt spjald í leik Fram og Akureyrar í Eimskipabikarnum í gærkvöldi. "Ég var mjög hissa þegar ég sá spjaldið. Ég sá ekki myndbandið fyrr en seint um kvöldið en ég var mikið að hugsa hvort ég hefði gert eitthvað af mér, því mér fannst ég ekki gera neitt - en myndbandið segir allt sem segja þarf," sagði Andri í samtali við Vísi. "Ég get ekki svarað fyrir dómarann, en honum hefur eitthvað missést. Þetta eru bara mistök og dómarar gera mistök eins og aðrir. Ég er búinn að spila leikinn fram og til baka í höfðinu og ég skil ekki hvað þetta var. Það hefur eitthvað hlaupið í hann Jankovic," sagði Andri og sagði ekkert óeðlilegt hafa farið þeirra í milli í leiknum. Framarar eru heldur ekki sáttir við rauða spjaldið og á heimasíðu félagsins hefur verið birt áskorun til aganefndar HSÍ þar sem hún er hvött til að fara yfir myndband af atvikinu áður en hún kveður upp dóm í málinu. Andri ætti samkvæmt þessu að fara í eins leiks bann fyrir rauða spjaldið, en að hans sögn yrði bannið líklega tveir leikir að öllu óbreyttu. "Ég fékk rautt spjald í leik með B-liðinu þegar ég var að koma úr meiðslum þannig að þetta myndi líklega þýða tveggja leikja bann fyrir mig. Við eigum risaleiki við Hauka og Stjörnuna. Það eru algjörir lykilleikir fyrir okkur og ég trúi bara ekki að þetta spjald standi. Ég veit að stjórnin er eitthvað að vinna í þessu og ég læt þá alveg um þetta," sagði Andri í samtali við Vísi.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Fékk rautt spjald fyrir að vera kýldur (myndband) Það gekk mikið á í leik Fram og Akureyrar í undanúrslitum Eimskipabikarsins í handbolta í gær þar sem tveir leikmenn fengu að líta rautt spjald. 13. febrúar 2008 12:19 Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Körfubolti Fleiri fréttir Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Sjá meira
Fékk rautt spjald fyrir að vera kýldur (myndband) Það gekk mikið á í leik Fram og Akureyrar í undanúrslitum Eimskipabikarsins í handbolta í gær þar sem tveir leikmenn fengu að líta rautt spjald. 13. febrúar 2008 12:19