Vorum fjórum til fimm skrefum á eftir þeim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2008 22:30 Mynd/Eyþór Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Valsmanna var ekki ánægður eftir átta marka tap liðsins gegn HK í Digranesi í kvöld. "Þeir voru miklu betri í dag, þeir voru allir heitir og Petkevicius var að verja allan tímann." "Við náðum aldrei takti í þessum leik og vorum ekki bara skrefi á eftir þeim heldur við vorum fjórum til fimm skrefum á eftir þeim og þetta voru bara tvö ólík lið á vellinum. Við vorum staðir sóknarlega og það voru fáir sem áttu almenninlegan dag til þess að hjálpa okkur þegar reyndi á. Vörnin var ekki með og þar af leiðandi kom ekki markvarsla nema kannski að Óli náði að verja í seinni hálfleik og náði að bjarga því sem bjargað var hjá okkur," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari valsmanna, niðurlútur í samtali við Fréttablaðið eftir leikinn. Hann segir að bæði komandi bikarúrslitaleikur sem og úrslit annarra leikja hafi geta haft áhrif á hans menn. "Það eru kannski allir að tala um það að Haukarnir séu farnir að tapa stigum. Þetta er ungt lið og það er okkur ekki hollt að fara að pæla í öðrum en okkur sjálfum. Fyrir utan það að við spiluðum ömurlega og þeir voru miklu betri þá var þetta erfiðasta vikan okkar, Baldvin og Hjalti eru búnir að glíma við veikindi, Ernir og Siggi eru að spila meiddir og Ægir og Gunnar voru ekki með í dag. Með þennan frábæra hóp þá áttum við samt að koma inn og vinna þennan leik og blanda okkur með því verulega í toppbaráttuna. Þetta fer bara í reynslubankann hjá okkur," sagði Óskar. "Undirbúningurinn var erfiður og hann var lélegur og þar komum við þjálfarar líka inn í. Það kom okkur ekkert á óvart þeir voru bara meira tilbúnir. Við höfum verið að spila mjög vel. Deildin er bara svona og það geta allir unnið alla. Við erum það ungir og óreyndir að við ætluðum að leyfa okkur vera ekki með á nótunum en við gátum ekki einu sinni sýnt þá smá karkter ap rífa okkur aftur upp erftir lélegar fyrstu tíu mínútur. Við lærum af þessu," sagði Óskar Bjarni að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Körfubolti Fleiri fréttir Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Sjá meira
Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Valsmanna var ekki ánægður eftir átta marka tap liðsins gegn HK í Digranesi í kvöld. "Þeir voru miklu betri í dag, þeir voru allir heitir og Petkevicius var að verja allan tímann." "Við náðum aldrei takti í þessum leik og vorum ekki bara skrefi á eftir þeim heldur við vorum fjórum til fimm skrefum á eftir þeim og þetta voru bara tvö ólík lið á vellinum. Við vorum staðir sóknarlega og það voru fáir sem áttu almenninlegan dag til þess að hjálpa okkur þegar reyndi á. Vörnin var ekki með og þar af leiðandi kom ekki markvarsla nema kannski að Óli náði að verja í seinni hálfleik og náði að bjarga því sem bjargað var hjá okkur," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari valsmanna, niðurlútur í samtali við Fréttablaðið eftir leikinn. Hann segir að bæði komandi bikarúrslitaleikur sem og úrslit annarra leikja hafi geta haft áhrif á hans menn. "Það eru kannski allir að tala um það að Haukarnir séu farnir að tapa stigum. Þetta er ungt lið og það er okkur ekki hollt að fara að pæla í öðrum en okkur sjálfum. Fyrir utan það að við spiluðum ömurlega og þeir voru miklu betri þá var þetta erfiðasta vikan okkar, Baldvin og Hjalti eru búnir að glíma við veikindi, Ernir og Siggi eru að spila meiddir og Ægir og Gunnar voru ekki með í dag. Með þennan frábæra hóp þá áttum við samt að koma inn og vinna þennan leik og blanda okkur með því verulega í toppbaráttuna. Þetta fer bara í reynslubankann hjá okkur," sagði Óskar. "Undirbúningurinn var erfiður og hann var lélegur og þar komum við þjálfarar líka inn í. Það kom okkur ekkert á óvart þeir voru bara meira tilbúnir. Við höfum verið að spila mjög vel. Deildin er bara svona og það geta allir unnið alla. Við erum það ungir og óreyndir að við ætluðum að leyfa okkur vera ekki með á nótunum en við gátum ekki einu sinni sýnt þá smá karkter ap rífa okkur aftur upp erftir lélegar fyrstu tíu mínútur. Við lærum af þessu," sagði Óskar Bjarni að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Körfubolti Fleiri fréttir Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Sjá meira