Er Heathrow tilbúinn fyrir flugtak? 2. mars 2008 12:14 Richard Branson stendur fyrir framan eina vél sína á Heathrow flugvelli. MYND/AFP Flugstöðvarbygging 5 á Heathrow flugvelli í London hefur kostað 285 milljarða króna og tekið 60 þúsund iðnaðarmenn sex ár í byggingu. Nú er innan við mánuður þar til fyrirhugað er að Elísabet Bretadrottning opni bygginguna. Bresku flugmálayfirvöldin BAA vonast til að flugstöðvarbyggingin muni sanna fyrir umheiminum að þau séu fær um að koma flugvellinum aftur á kortið sem góðum flugvelli. Sjö flugvellir eru í eigu breskra flugmálayfirvalda. Á meðal þeirra eru Gatwick og Stansted flugvellir auk Heathrow. BAA hafa verið gagnrýnd af farþegum, fyrirtækjum og flugfélögum fyrir að standa sig ekki nógu vel. Gagnrýnendur vilja að einokun ríkisins í Suðausturhluta landsins verði aflétt. Nú stendur einnig yfir rannsókn samkeppniseftirlitsins sem hefur einmitt völd til að taka þá ákvörðun. Á sama tíma er BAA að fylgja eftir áformum um þriðju flugbrautina. Þess vegna er fimmta flugstöðvarbyggingin afar mikilvæg fyrir BAA. Endurbætur á Heathrow eru löngu tímabærar fyrir þá 68 milljón farþega sem fara um flugvöllinn á hverju ári. Ástand vallarins er orðið altalað og ítrekuð vandamál eru varðandi öryggisbiðraðir, farangur, aðstöðu fyrir farþega í tengiflugi og almennt hreinlæti. BAA segjast ætla að byrja á fimmtu flugvallarbyggingunni. „Hún er ekki lokapunkturinn, heldur byrjunin á því að snúa Heathrow flugvelli við," sagði Mark Bullock í viðtali við BBC. Viðskipti Tengdar fréttir Mótmælendur á þaki breska þingsins Hópur mótmælenda sem er á móti stækkun Heathrow flugvallar í London hefur komist upp á þak breska þingsins í Westminstar og vakið áleitnar spurningar um öryggi. Hópurinn Plane Stupid sem berst gegn hlýnun jarðar hefur komið fyrir borðum með slagorðum á, meðal annars gegn því að þriðja flugbrautin verði byggð. 27. febrúar 2008 10:43 Greenpeace mótmæla á Heathrow Mótmælendur á vegum Greenpeace samtakanna ruddust inn á flugbraut á Heathrow flugvellinum á Englandi í morgun og klifruðu upp á Boeing 777 þotu sem var að koma frá Manchester. 25. febrúar 2008 11:31 Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Flugstöðvarbygging 5 á Heathrow flugvelli í London hefur kostað 285 milljarða króna og tekið 60 þúsund iðnaðarmenn sex ár í byggingu. Nú er innan við mánuður þar til fyrirhugað er að Elísabet Bretadrottning opni bygginguna. Bresku flugmálayfirvöldin BAA vonast til að flugstöðvarbyggingin muni sanna fyrir umheiminum að þau séu fær um að koma flugvellinum aftur á kortið sem góðum flugvelli. Sjö flugvellir eru í eigu breskra flugmálayfirvalda. Á meðal þeirra eru Gatwick og Stansted flugvellir auk Heathrow. BAA hafa verið gagnrýnd af farþegum, fyrirtækjum og flugfélögum fyrir að standa sig ekki nógu vel. Gagnrýnendur vilja að einokun ríkisins í Suðausturhluta landsins verði aflétt. Nú stendur einnig yfir rannsókn samkeppniseftirlitsins sem hefur einmitt völd til að taka þá ákvörðun. Á sama tíma er BAA að fylgja eftir áformum um þriðju flugbrautina. Þess vegna er fimmta flugstöðvarbyggingin afar mikilvæg fyrir BAA. Endurbætur á Heathrow eru löngu tímabærar fyrir þá 68 milljón farþega sem fara um flugvöllinn á hverju ári. Ástand vallarins er orðið altalað og ítrekuð vandamál eru varðandi öryggisbiðraðir, farangur, aðstöðu fyrir farþega í tengiflugi og almennt hreinlæti. BAA segjast ætla að byrja á fimmtu flugvallarbyggingunni. „Hún er ekki lokapunkturinn, heldur byrjunin á því að snúa Heathrow flugvelli við," sagði Mark Bullock í viðtali við BBC.
Viðskipti Tengdar fréttir Mótmælendur á þaki breska þingsins Hópur mótmælenda sem er á móti stækkun Heathrow flugvallar í London hefur komist upp á þak breska þingsins í Westminstar og vakið áleitnar spurningar um öryggi. Hópurinn Plane Stupid sem berst gegn hlýnun jarðar hefur komið fyrir borðum með slagorðum á, meðal annars gegn því að þriðja flugbrautin verði byggð. 27. febrúar 2008 10:43 Greenpeace mótmæla á Heathrow Mótmælendur á vegum Greenpeace samtakanna ruddust inn á flugbraut á Heathrow flugvellinum á Englandi í morgun og klifruðu upp á Boeing 777 þotu sem var að koma frá Manchester. 25. febrúar 2008 11:31 Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Mótmælendur á þaki breska þingsins Hópur mótmælenda sem er á móti stækkun Heathrow flugvallar í London hefur komist upp á þak breska þingsins í Westminstar og vakið áleitnar spurningar um öryggi. Hópurinn Plane Stupid sem berst gegn hlýnun jarðar hefur komið fyrir borðum með slagorðum á, meðal annars gegn því að þriðja flugbrautin verði byggð. 27. febrúar 2008 10:43
Greenpeace mótmæla á Heathrow Mótmælendur á vegum Greenpeace samtakanna ruddust inn á flugbraut á Heathrow flugvellinum á Englandi í morgun og klifruðu upp á Boeing 777 þotu sem var að koma frá Manchester. 25. febrúar 2008 11:31