Arsenal eða AC Milan? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. mars 2008 11:00 Mathieu Flamini og Gennaro Gattusu eigast við á Emirates Stadium í fyrri leik Arsenal og AC Milan. Nordic Photos / Getty Images Í kvöld fara fram fjórir fyrstu leikirnir í síðari hluta 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem mikil spenna verður á öllum vígstöðum. Við á Vísi viljum spyrja lesendur okkar hvort þeir telji að Arsenal, topplið ensku úrvalsdeildarinnar, eða Evrópumeistarar AC Milan komist áfram í fjórðungsúrslitin í kvöld en liðin skildu jöfn í markalausum leik í Lundúnum fyrir tveimur vikum síðan. Liðin mætast því á San Siro-leikvanginum í Milanó í kvöld og er spurningin einföld - „Nær Arsenal að slá út Evrópumeistara AC Milan?" Manchester United á í harðri baráttu við Arsenal um enska meistaratitilinn og er einnig í eldlínunni í kvöld. Liðið tekur á móti Lyon en liðin skildu jöfn, 1-1 í Frakklandi í fyrri viðureign liðanna. Þá taka Börsungar á móti Glasgow Celtic og verða að teljast sigurstranglegri aðilinn í kvöld. Börsungar unnu 3-2 sigur í Skotlandi sem þýðir að þeir mega tapa 1-0 eða 2-1 í kvöld. Að síðustu eigast við Sevilla og Fenerbahce á Spáni í kvöld en fyrri leik liðanna lauk með 3-2 sigri Tyrkjanna á heimavelli. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Sjá meira
Í kvöld fara fram fjórir fyrstu leikirnir í síðari hluta 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem mikil spenna verður á öllum vígstöðum. Við á Vísi viljum spyrja lesendur okkar hvort þeir telji að Arsenal, topplið ensku úrvalsdeildarinnar, eða Evrópumeistarar AC Milan komist áfram í fjórðungsúrslitin í kvöld en liðin skildu jöfn í markalausum leik í Lundúnum fyrir tveimur vikum síðan. Liðin mætast því á San Siro-leikvanginum í Milanó í kvöld og er spurningin einföld - „Nær Arsenal að slá út Evrópumeistara AC Milan?" Manchester United á í harðri baráttu við Arsenal um enska meistaratitilinn og er einnig í eldlínunni í kvöld. Liðið tekur á móti Lyon en liðin skildu jöfn, 1-1 í Frakklandi í fyrri viðureign liðanna. Þá taka Börsungar á móti Glasgow Celtic og verða að teljast sigurstranglegri aðilinn í kvöld. Börsungar unnu 3-2 sigur í Skotlandi sem þýðir að þeir mega tapa 1-0 eða 2-1 í kvöld. Að síðustu eigast við Sevilla og Fenerbahce á Spáni í kvöld en fyrri leik liðanna lauk með 3-2 sigri Tyrkjanna á heimavelli.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Sjá meira