Messi frá í sex vikur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. mars 2008 15:43 Lionel Messi gengur hér heldur niðurlútur af velli í gær. Nordic Photos / AFP Lionel Messi verður frá næstu sex vikurnar eða svo eftir að hann reif vöðva í læri í leiknum gegn Celtic í gær. Þetta er í fjórða skiptið á þremur árum sem hann verður fyrir álíka meiðslum. Þar með er ljóst að Messi missir af leikjum Börsunga í fjórðungsúrslitum Meistaradeildarinnar og jafnvel af leikjum liðsins í undanúrslitum ef liðið kemst þangað. „Hann er mikilvægur leikmaður í okkar liði og þetta er sorgarstund fyrir okkar leikmenn," sagði Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona. Messi hlaut sömu meiðsli fyrr á tímabilinu og var hann frá keppni í desember og janúar af þeim sökum. Hann kom inn á sem varamaður í liði Börsunga er það tapaði fyrir Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Fjölmiðlar gagnrýndu mjög þá ákvörðun Rijkaard að hvíla Messi og lögðu hart að honum að setja hann í byrjunarliðið í leiknum gegn Celtic. „Læknar sögðu að það væri hætta á meiðslum fólgin í því að láta hann spila," sagði Carles Puyol um málið. „Nú sjáum við allir eftir þeirri ákvörðun. Þið verðið að leyfa læknunum og sjúkraþjálfarunum að sinna sínu starfi því þeir vita meira um þessi mál en þið," sagði Puyol og beindi orðum sínum að fjölmiðlamönnum. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía lagði Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira
Lionel Messi verður frá næstu sex vikurnar eða svo eftir að hann reif vöðva í læri í leiknum gegn Celtic í gær. Þetta er í fjórða skiptið á þremur árum sem hann verður fyrir álíka meiðslum. Þar með er ljóst að Messi missir af leikjum Börsunga í fjórðungsúrslitum Meistaradeildarinnar og jafnvel af leikjum liðsins í undanúrslitum ef liðið kemst þangað. „Hann er mikilvægur leikmaður í okkar liði og þetta er sorgarstund fyrir okkar leikmenn," sagði Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona. Messi hlaut sömu meiðsli fyrr á tímabilinu og var hann frá keppni í desember og janúar af þeim sökum. Hann kom inn á sem varamaður í liði Börsunga er það tapaði fyrir Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Fjölmiðlar gagnrýndu mjög þá ákvörðun Rijkaard að hvíla Messi og lögðu hart að honum að setja hann í byrjunarliðið í leiknum gegn Celtic. „Læknar sögðu að það væri hætta á meiðslum fólgin í því að láta hann spila," sagði Carles Puyol um málið. „Nú sjáum við allir eftir þeirri ákvörðun. Þið verðið að leyfa læknunum og sjúkraþjálfarunum að sinna sínu starfi því þeir vita meira um þessi mál en þið," sagði Puyol og beindi orðum sínum að fjölmiðlamönnum.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía lagði Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira