Hrun Ericsson kostar sænsku konungsfjölskylduna 260 milljónir 24. mars 2008 11:14 Silvia og Karl Gústaf konungshjónin sænsku. MYND/AFP Verð á bréfum í Ericsson hefur fallið um 60 prósent á síðustu mánuðum og skert verulega eign konungsfjölskyldunnar í fyrirtækinu. Hlutabréf konungsins í Ericsson fóru stighækkandi þar til síðasta sumar þegar þau voru metin á tæpa tvo milljarða íslenskra króna. Hluturinn er nú undir 11 krónum sænskum eða 143 íslenskum krónum og hefur konungurinn því tapað meira en 260 milljónum króna á hruni símafyrirtækisins segir í Expressen. Haft er eftir Bengt Telland hagfræðingi konungsins í blaðinu að staðan sé sorgleg. Börn konungsins hafa sömuleiðis tapað á fyrirtækinu, þó örlítið minna en Karl faðir þeirra, eða rúmlega fimm milljónum íslenskra króna. Karl Gústaf á hluti í ellefu fyrirtækjum í sænsku kauphöllinni. Viðskipti Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Verð á bréfum í Ericsson hefur fallið um 60 prósent á síðustu mánuðum og skert verulega eign konungsfjölskyldunnar í fyrirtækinu. Hlutabréf konungsins í Ericsson fóru stighækkandi þar til síðasta sumar þegar þau voru metin á tæpa tvo milljarða íslenskra króna. Hluturinn er nú undir 11 krónum sænskum eða 143 íslenskum krónum og hefur konungurinn því tapað meira en 260 milljónum króna á hruni símafyrirtækisins segir í Expressen. Haft er eftir Bengt Telland hagfræðingi konungsins í blaðinu að staðan sé sorgleg. Börn konungsins hafa sömuleiðis tapað á fyrirtækinu, þó örlítið minna en Karl faðir þeirra, eða rúmlega fimm milljónum íslenskra króna. Karl Gústaf á hluti í ellefu fyrirtækjum í sænsku kauphöllinni.
Viðskipti Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira