Gengi hlutabréfa í Bakkavör hækkaði um 2,27 prósent í byrjun dags í Kauphöllinni og Straums um 0,68 prósent.
Á sama féll Exista úr fjórtán aurum í tíu. Það jafngildir 28,5 prósenta falli. Þá féll gengi bréfa Marel Food Systems um 2,24 prósent í fyrstu viðskiptum.
Viðskipti í Kauphöllinni eru 22 talsins upp á 38 milljónir króna.
Úrvalsvísitalan hefur lækkað um