Lance Armstrong keppir á ný Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. september 2008 21:27 Lance Armstrong fagnar áfangasigri í Tour de France fyrir þremur árum. Nordic Photos / AFP Bandaríski hjólreiðakappinn Lance Armstrong hefur tilkynnt að hann ætli sér að keppa í hjólreiðum á nýjan leik og freista þess að vinna Tour de France á næsta ári. „Það gleður mig að geta tilkynnt að eftir að hafa rætt við börn mín, fjölskyldu og nánustu vini, að ég hef ákveðið að snúa aftur í heim atvinnumennskunnar í hjólreiðum," sagði Armstrong. Hann gerir þetta til að vekja athygli heimsins á krabbameini en sjálfur sigraðist hann á krabbameini í eistum. Hann náði að snúa aftur á hjólabrautina eftir meðferðina og vann Tour de France sjö sinnum áður en hann hætti árið 2005. „Nærri átta milljónir manna munu láta lífið af völdum krabbameins á þessu ári. Það er kominn tími til að takast á við þennan vanda á heimsvísu." Þetta eru gríðarlega góðar fréttir fyrir hjólreiðar en íþróttin hefur verið gegnsýrð af lyfjahneykslismálum undanfarin misseri. Sjálfur hefur Armstrong verið sakaður um lyfjamisnotkun en því hefur hann ávallt neitað enda aldrei verið sannað á nokkurn máta. Erlendar Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Fleiri fréttir Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sjá meira
Bandaríski hjólreiðakappinn Lance Armstrong hefur tilkynnt að hann ætli sér að keppa í hjólreiðum á nýjan leik og freista þess að vinna Tour de France á næsta ári. „Það gleður mig að geta tilkynnt að eftir að hafa rætt við börn mín, fjölskyldu og nánustu vini, að ég hef ákveðið að snúa aftur í heim atvinnumennskunnar í hjólreiðum," sagði Armstrong. Hann gerir þetta til að vekja athygli heimsins á krabbameini en sjálfur sigraðist hann á krabbameini í eistum. Hann náði að snúa aftur á hjólabrautina eftir meðferðina og vann Tour de France sjö sinnum áður en hann hætti árið 2005. „Nærri átta milljónir manna munu láta lífið af völdum krabbameins á þessu ári. Það er kominn tími til að takast á við þennan vanda á heimsvísu." Þetta eru gríðarlega góðar fréttir fyrir hjólreiðar en íþróttin hefur verið gegnsýrð af lyfjahneykslismálum undanfarin misseri. Sjálfur hefur Armstrong verið sakaður um lyfjamisnotkun en því hefur hann ávallt neitað enda aldrei verið sannað á nokkurn máta.
Erlendar Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Fleiri fréttir Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sjá meira