Elísabet: Eins og jólapakki sem inniheldur allt Elvar Geir Magnússon skrifar 8. júlí 2009 19:58 Elísabet Gunnarsdóttir. „Ég held að ég hafi aldrei á ævinni öskrað eins mikið eftir einn sigur," segir Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstad sem vann dramatískan sigur í sænska boltanum í kvöld. Liðið vann AIK 3-2 með sigurmarki á lokamínútunni. „Við vorum svo miklu betri í þessum leik að það hefði bara verið fáránlegt að fara úr honum með aðeins eitt stig. Við fórum illa með nokkur mjög góð færi," segir Elísabet en Kristianstad komst í 2-0 í leiknum. „Liðið mitt hefur tapað tíu leikjum í röð og farið upp og niður í sjálfstrausti. Það voru 50 mínútur búnar og þá héldu leikmenn að þetta væri búið og ætluðu bara að halda. En um leið og þær jöfnuðu vöknuðum við á ný og tókum öll völd. Það er erfitt að lýsa því hvernig var að vera aftur með lið á vellinum með svona yfirburði. Ég upplifði það síðast á Íslandi í fyrra," segir Elísabet. Margrét Lára Viðarsdóttir var í byrjunarliði Kristianstad í fyrsta sinn og var maður leiksins að mati Elísabetar. Margrét kom Kristianstad í 2-0 úr vítaspyrnu sem hún fiskaði sjálf. „Margrét var alveg frábær. Hún var að skapa einhver þrjú til fjögur dauðafæri og var sífellt ógnandi. Hún kemur með sigur-hugarfar og ferska vinda inn í hópinn. Aðrir leikmenn hérna bera mikla virðingu fyrir henni. Við vorum einmitt að tala um það á leiðinni heim að þessi leikur hefði verið eins og jólapakki sem inniheldur allt," segir Elísabet. „Við unnum ótrúlega mikilvægan sigur og þetta gat ekki verið betra." Kristianstad er með níu stig í 10. sæti deildarinnar en tólf lið leika í henni. Hammarby er sæti fyrir ofan með 14 stig en AIK er með 20 stig. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Margrét Lára og Edda báðar á skotskónum í Svíþjóð Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði í sínum fyrsta leik í byrjunarliði Kristianstad í dramatískum sigri á AIK og Edda Garðarsdóttir skorað seinna mark Örebro í 2-0 útisigri á Hammarby. 8. júlí 2009 18:53 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
„Ég held að ég hafi aldrei á ævinni öskrað eins mikið eftir einn sigur," segir Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstad sem vann dramatískan sigur í sænska boltanum í kvöld. Liðið vann AIK 3-2 með sigurmarki á lokamínútunni. „Við vorum svo miklu betri í þessum leik að það hefði bara verið fáránlegt að fara úr honum með aðeins eitt stig. Við fórum illa með nokkur mjög góð færi," segir Elísabet en Kristianstad komst í 2-0 í leiknum. „Liðið mitt hefur tapað tíu leikjum í röð og farið upp og niður í sjálfstrausti. Það voru 50 mínútur búnar og þá héldu leikmenn að þetta væri búið og ætluðu bara að halda. En um leið og þær jöfnuðu vöknuðum við á ný og tókum öll völd. Það er erfitt að lýsa því hvernig var að vera aftur með lið á vellinum með svona yfirburði. Ég upplifði það síðast á Íslandi í fyrra," segir Elísabet. Margrét Lára Viðarsdóttir var í byrjunarliði Kristianstad í fyrsta sinn og var maður leiksins að mati Elísabetar. Margrét kom Kristianstad í 2-0 úr vítaspyrnu sem hún fiskaði sjálf. „Margrét var alveg frábær. Hún var að skapa einhver þrjú til fjögur dauðafæri og var sífellt ógnandi. Hún kemur með sigur-hugarfar og ferska vinda inn í hópinn. Aðrir leikmenn hérna bera mikla virðingu fyrir henni. Við vorum einmitt að tala um það á leiðinni heim að þessi leikur hefði verið eins og jólapakki sem inniheldur allt," segir Elísabet. „Við unnum ótrúlega mikilvægan sigur og þetta gat ekki verið betra." Kristianstad er með níu stig í 10. sæti deildarinnar en tólf lið leika í henni. Hammarby er sæti fyrir ofan með 14 stig en AIK er með 20 stig.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Margrét Lára og Edda báðar á skotskónum í Svíþjóð Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði í sínum fyrsta leik í byrjunarliði Kristianstad í dramatískum sigri á AIK og Edda Garðarsdóttir skorað seinna mark Örebro í 2-0 útisigri á Hammarby. 8. júlí 2009 18:53 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Margrét Lára og Edda báðar á skotskónum í Svíþjóð Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði í sínum fyrsta leik í byrjunarliði Kristianstad í dramatískum sigri á AIK og Edda Garðarsdóttir skorað seinna mark Örebro í 2-0 útisigri á Hammarby. 8. júlí 2009 18:53