Aftur stöðvaði Lakers sigurgöngu Boston 6. febrúar 2009 09:31 Lamar Odom tryggði Lakers sigurinn af vítalínunni í nótt AP Los Angeles Lakers vann í nótt þýðingarmikinn sigur á erkifjendum sínum í Boston Celtics 110-109 eftir framlengdan og æsispennandi leik í Boston. Lamar Odom tryggði Lakers sigurinn með vítaskotum þegar 16 sekúndur voru til leiksloka og vörn Lakers náði að halda í lokin þegar Boston reyndi að tryggja sér sigurinn. Þetta var síðari leikur liðanna í deildarkeppninni í vetur og hefur Lakers unnið báðar viðureignirnar. Athyglisvert er að þegar Lakers vann fyrri leikinn, stöðvaði liðið 19 leikja sigurgöngu Boston og í nótt stöðvaði það 12 leikja sigurgöngu meistaranna. Kobe Bryant skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst fyrir Lakers og Pau Gasol skoraði 24 stig og hirti 14 fráköst. Ray Allen skoraði 22 stig fyrir Boston, Paul Pierce 21 og Rajon Rondo skoraði 16 stig, gaf 12 stoðsendingar og hirti 8 fráköst. Síðast þegar liðin mættust í Boston unnu heimamenn 131-92 stórsigur, en það var sjötti leikur liðanna í lokaúrslitunum í júní í fyrra þegar Boston tryggði sér titilinn í fyrsta skipti í tvo áratugi. Þetta var fimmti sigur LA Lakers í röð og fer liðið því á góðu skriði inn í aðra magnaða viðureign á sunnudagskvöldið þar sem það sækir heim LeBron James og félaga í Cleveland. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 20:25. Utah vann sannfærandi sigur á Dallas á heimavelli sínum 115-87. Deron Williams skoraði 34 stig og gaf 12 stoðsendingar fyrir Utah en Josh Howard skoraði 16 stig fyrir Dallas. Loks vann Philadelphia 99-94 sigur á Indiana á heimavelli. Willie Green skoraði 23 stig fyrir Philadelphia, Andre Iguodala skoraði 20 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 8 fráköst og Samuel Dalembert skoraði 18 stig og hirti 20 fráköst. Hjá Indiana skoraði Mike Dunleavy 21 stig. NBA Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira
Los Angeles Lakers vann í nótt þýðingarmikinn sigur á erkifjendum sínum í Boston Celtics 110-109 eftir framlengdan og æsispennandi leik í Boston. Lamar Odom tryggði Lakers sigurinn með vítaskotum þegar 16 sekúndur voru til leiksloka og vörn Lakers náði að halda í lokin þegar Boston reyndi að tryggja sér sigurinn. Þetta var síðari leikur liðanna í deildarkeppninni í vetur og hefur Lakers unnið báðar viðureignirnar. Athyglisvert er að þegar Lakers vann fyrri leikinn, stöðvaði liðið 19 leikja sigurgöngu Boston og í nótt stöðvaði það 12 leikja sigurgöngu meistaranna. Kobe Bryant skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst fyrir Lakers og Pau Gasol skoraði 24 stig og hirti 14 fráköst. Ray Allen skoraði 22 stig fyrir Boston, Paul Pierce 21 og Rajon Rondo skoraði 16 stig, gaf 12 stoðsendingar og hirti 8 fráköst. Síðast þegar liðin mættust í Boston unnu heimamenn 131-92 stórsigur, en það var sjötti leikur liðanna í lokaúrslitunum í júní í fyrra þegar Boston tryggði sér titilinn í fyrsta skipti í tvo áratugi. Þetta var fimmti sigur LA Lakers í röð og fer liðið því á góðu skriði inn í aðra magnaða viðureign á sunnudagskvöldið þar sem það sækir heim LeBron James og félaga í Cleveland. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 20:25. Utah vann sannfærandi sigur á Dallas á heimavelli sínum 115-87. Deron Williams skoraði 34 stig og gaf 12 stoðsendingar fyrir Utah en Josh Howard skoraði 16 stig fyrir Dallas. Loks vann Philadelphia 99-94 sigur á Indiana á heimavelli. Willie Green skoraði 23 stig fyrir Philadelphia, Andre Iguodala skoraði 20 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 8 fráköst og Samuel Dalembert skoraði 18 stig og hirti 20 fráköst. Hjá Indiana skoraði Mike Dunleavy 21 stig.
NBA Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira