Phelps opnar sig um hasspípumálið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. mars 2009 18:38 Phelps viðurkennir að hafa gert heimskuleg mistök. Nordic Photos/Getty Images Sundkappinn Michael Phelps hefur loksins rofið þögnina um hasspípumálið fræga. Málið snýst um mynd af Phelps þar sem hann fær sér að reykja úr hasspípu. „Ég gerði slæm mistök. Ég meina, við vitum öll hvað var þarna í gangi. Þetta voru heimskuleg mistök. Ég gerðist sekur um slæma dómgreind. Ég mun læra af þessu og hjálpa öðrum að gera ekki sömu mistök," sagði Michael Phelps við NBC-sjónvarpsstöðina. Viðtalið við Phelps verður birt í þáttunum Today og Dateline en brot úr viðtalinu hafa verið send út. Phelps segist í viðtalinu litlar áhyggjur hafa af þeim peningum sem hann tapar vegna málsins en þegar hafa einhverjir styrktaraðilar snúið baki við honum. Phelps segist hafa meiri áhyggjur af ættingjum sínum sem hann hafi ollið sársauka með framferði sínu. Myndin fræga af Phelps var tekin í háskóla í Suður-Karólínu fylki þar sem sundkappinn var í fríi. „Það voru kannski tveir eða þrír á staðnum sem ég þekkti ekki. Það voru mjög fáir þarna, sex eða sjö manns. Þetta var ekkert risateiti. Við vorum bara nokkur saman að skemmta okkur," sagði Phelps sem sagðist hafa treyst fólkinu sem var á staðnum. „Það er mikið af fólki þarna úti sem vill græða á aðstæðum. Stundum getur verið sárt að læra af reynslunni," sagði Phelps svekktur. Erlendar Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Sundkappinn Michael Phelps hefur loksins rofið þögnina um hasspípumálið fræga. Málið snýst um mynd af Phelps þar sem hann fær sér að reykja úr hasspípu. „Ég gerði slæm mistök. Ég meina, við vitum öll hvað var þarna í gangi. Þetta voru heimskuleg mistök. Ég gerðist sekur um slæma dómgreind. Ég mun læra af þessu og hjálpa öðrum að gera ekki sömu mistök," sagði Michael Phelps við NBC-sjónvarpsstöðina. Viðtalið við Phelps verður birt í þáttunum Today og Dateline en brot úr viðtalinu hafa verið send út. Phelps segist í viðtalinu litlar áhyggjur hafa af þeim peningum sem hann tapar vegna málsins en þegar hafa einhverjir styrktaraðilar snúið baki við honum. Phelps segist hafa meiri áhyggjur af ættingjum sínum sem hann hafi ollið sársauka með framferði sínu. Myndin fræga af Phelps var tekin í háskóla í Suður-Karólínu fylki þar sem sundkappinn var í fríi. „Það voru kannski tveir eða þrír á staðnum sem ég þekkti ekki. Það voru mjög fáir þarna, sex eða sjö manns. Þetta var ekkert risateiti. Við vorum bara nokkur saman að skemmta okkur," sagði Phelps sem sagðist hafa treyst fólkinu sem var á staðnum. „Það er mikið af fólki þarna úti sem vill græða á aðstæðum. Stundum getur verið sárt að læra af reynslunni," sagði Phelps svekktur.
Erlendar Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira