NBA: Lakers vann en Cleveland tapaði Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. febrúar 2009 08:47 Shaq fagnaði ekki á gamla heimavellinum í gær. Nordic photos/Getty Images Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. LA Lakers slátraði Phoenix Suns og Houston skellti liðið Cleveland í Texas. Kobe Bryant og Shaquille O´Neal voru að hittast í fyrsta skipti síðan þeir voru valdir menn stjörnuleiksins á dögunum. Það voru engir stjörnutaktar á leik Phoenix í nótt enda valtaði Lakers yfir þá. Gestirnir frá Kaliforníu skoruðu 70 stig í fyrri hálfleik og kláruðu leikinn. Sjötti sigur Lakers-liðsins í röð. Shaq fékk fínar móttökur í Staples Center og vel fór á með honum og Kobe en þeir virðast vera orðnir hinir mestu mátar á ný. Lamar Odom skoraði 23 stig fyrir Lakers, Kobe 23 og Pau Gasol 16. Hjá Phoenix voru Leandro Barbosa og Alando Tucker stigahæstir með 18 stig. Shaq skoraði 12. Houston vann óvæntan sigur á LeBron James og félögum í Cleveland í gær. Þetta var hræðilegt kvöld hjá Cavs. Leikur þeirra kristallaðist í fjórða leikhluta þegar Yao Ming varði skot frá James sem lenti síðan illa og snéri á sér ökklann. Það gekk ekkert hjá Cleveland. James gaf ekki eina stoðsendingu í leiknum og er það í fyrsta skipti á hans ferli sem slíkt gerist. Yao Ming skoraði 28 stig fyrir Houston og Ron Artest 15 en Artest spilaði einnig frábæra vörn á James. LeBron skoraði 21 stig en var ekki með góða skotnýtingu. Úrslit næturinnar: Lakers-Phoenix 132-106 Houston-Cleveland 93-74 Staðan í NBA-deildinni NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Þriðja meðgangan á fimm árum skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. LA Lakers slátraði Phoenix Suns og Houston skellti liðið Cleveland í Texas. Kobe Bryant og Shaquille O´Neal voru að hittast í fyrsta skipti síðan þeir voru valdir menn stjörnuleiksins á dögunum. Það voru engir stjörnutaktar á leik Phoenix í nótt enda valtaði Lakers yfir þá. Gestirnir frá Kaliforníu skoruðu 70 stig í fyrri hálfleik og kláruðu leikinn. Sjötti sigur Lakers-liðsins í röð. Shaq fékk fínar móttökur í Staples Center og vel fór á með honum og Kobe en þeir virðast vera orðnir hinir mestu mátar á ný. Lamar Odom skoraði 23 stig fyrir Lakers, Kobe 23 og Pau Gasol 16. Hjá Phoenix voru Leandro Barbosa og Alando Tucker stigahæstir með 18 stig. Shaq skoraði 12. Houston vann óvæntan sigur á LeBron James og félögum í Cleveland í gær. Þetta var hræðilegt kvöld hjá Cavs. Leikur þeirra kristallaðist í fjórða leikhluta þegar Yao Ming varði skot frá James sem lenti síðan illa og snéri á sér ökklann. Það gekk ekkert hjá Cleveland. James gaf ekki eina stoðsendingu í leiknum og er það í fyrsta skipti á hans ferli sem slíkt gerist. Yao Ming skoraði 28 stig fyrir Houston og Ron Artest 15 en Artest spilaði einnig frábæra vörn á James. LeBron skoraði 21 stig en var ekki með góða skotnýtingu. Úrslit næturinnar: Lakers-Phoenix 132-106 Houston-Cleveland 93-74 Staðan í NBA-deildinni
NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Þriðja meðgangan á fimm árum skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli