Lloyd´s segir að skipa- og viðlagatryggingar muni stórhækka 12. janúar 2009 14:33 Einn af helstu eigendum alþjóðlega tryggingarfélagsins Lloyd´s í London segir að framundan séu miklar hækkanir á skipa-. eigna- og viðlagatryggingum í heiminum. Eigandinn, tryggingarfélagið Amlin, telur að þessar tryggingar muni hækka um 20% í ár. Minni tryggingarfyrirtæki en Lloyd´s hafa farið illa út úr tryggingum sínum á síðasta ári, einkum viðlagatryggingum á fellibyljasvæðum heimsins. Það gefur risum á borð við Amlin og Lloyd´s aukna möguleika á að ná sér í stærri markaðshlutdeild. Í frétt um málið í Daily Mail segir að síðasta ár hafi verið það næstkostnaðarsamasta í sögu alþjóðlegra tryggingarfélaga. Bara fellibylurinn Ike kostaði þau um 20 milljarðar dollara. Hrun AIG tryggingarfélagsins hefur einnig gert það að verkum að önnur stór tryggingarfélög eru varkárari í tryggingum sínum og hafa hækkað gjöld sín í áhættumestu tryggingarflokkunum. Mest lesið Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Einn af helstu eigendum alþjóðlega tryggingarfélagsins Lloyd´s í London segir að framundan séu miklar hækkanir á skipa-. eigna- og viðlagatryggingum í heiminum. Eigandinn, tryggingarfélagið Amlin, telur að þessar tryggingar muni hækka um 20% í ár. Minni tryggingarfyrirtæki en Lloyd´s hafa farið illa út úr tryggingum sínum á síðasta ári, einkum viðlagatryggingum á fellibyljasvæðum heimsins. Það gefur risum á borð við Amlin og Lloyd´s aukna möguleika á að ná sér í stærri markaðshlutdeild. Í frétt um málið í Daily Mail segir að síðasta ár hafi verið það næstkostnaðarsamasta í sögu alþjóðlegra tryggingarfélaga. Bara fellibylurinn Ike kostaði þau um 20 milljarðar dollara. Hrun AIG tryggingarfélagsins hefur einnig gert það að verkum að önnur stór tryggingarfélög eru varkárari í tryggingum sínum og hafa hækkað gjöld sín í áhættumestu tryggingarflokkunum.
Mest lesið Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira