SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Agnar Már Másson skrifar 1. júlí 2025 17:27 SAS-flugvél af gerðinni Airbus A320. Nú munu 55 Embrear-vélar bætast í flotann. SAS Skandinavíska flugfélagið SAS hyggst ráðast í gríðarstóra fjárfestingu sem felst meðal annars í kaupum á 55 flugvélum frá brasilíska framleiðandanum Embraer. Er þetta stærsta fjárfesting sem félagið ræðst í tæplega þrjá áratugi, eða síðan 1996, en í dag rekur félagið 164 flugvélar. Þannig mun fjölga um þriðjung í SAS-flotanum með tilkomu nýrra véla af tegundinni Embraer E195-E2. Vélarnar munu heyra undir dótturfélagið SAS Link. Fjárfestingin nemur 25 milljörðum danskra króna á næstu fjórum árum, eða fimm billjónum íslenskra króna, að því er danska ríkisútvarpið greinir frá. Fyrstu nýju vélarnar eru sagðar munu bætast við flotann árið 2027. Flugfélagið varð til árið 1946 við sameiningu hins danska DDL, norska DNL og sænska SILA. Félagið hefur allnokkra viðveru á Keflavíkurflugvelli og er þjónustað þar af íslenska flugfélaginu Icelandair. Í febrúar tilkynnti SAS að það hygðist fjölga sumarflugferðum frá Stokkhólmi til Keflavíkur vegna aukinnar eftirspurnar á ferðum til Íslands. Fréttir af flugi Danmörk Noregur Svíþjóð Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Er þetta stærsta fjárfesting sem félagið ræðst í tæplega þrjá áratugi, eða síðan 1996, en í dag rekur félagið 164 flugvélar. Þannig mun fjölga um þriðjung í SAS-flotanum með tilkomu nýrra véla af tegundinni Embraer E195-E2. Vélarnar munu heyra undir dótturfélagið SAS Link. Fjárfestingin nemur 25 milljörðum danskra króna á næstu fjórum árum, eða fimm billjónum íslenskra króna, að því er danska ríkisútvarpið greinir frá. Fyrstu nýju vélarnar eru sagðar munu bætast við flotann árið 2027. Flugfélagið varð til árið 1946 við sameiningu hins danska DDL, norska DNL og sænska SILA. Félagið hefur allnokkra viðveru á Keflavíkurflugvelli og er þjónustað þar af íslenska flugfélaginu Icelandair. Í febrúar tilkynnti SAS að það hygðist fjölga sumarflugferðum frá Stokkhólmi til Keflavíkur vegna aukinnar eftirspurnar á ferðum til Íslands.
Fréttir af flugi Danmörk Noregur Svíþjóð Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira