Úrslit Meistaradeildarinnar: Real niðurlægt á Anfield Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. mars 2009 18:25 Real Madrid átti ekki möguleika í Liverpool í kvöld. Nordic Photos/Getty Images Liverpool, Chelsea, FC Bayern og Villarreal tryggðu sér fyrstu farseðlana í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liverpool hreinlega niðurlægði Real Madrid á Anfield þar sem 4-0 var síst of stór sigur. Chelsea sýndi mikinn styrk á Delle Alpi með því að koma tvisvar til baka. Bayern bakaði Sporting í annað sinn og Villarreal vann frábæran útisigur á Panathinaikos. Liverpool - Real Madrid 4-0 1-0 Fernando Torres (16.), 2-0 Steven Gerrard, víti (28.), 3-0 Steven Gerrard (47), 4-0 Andrea Dossena (88.) Byrjunarlið Liverpool: Reina, Gerrard, Torres, Aurelio, Alonso, Arbeloa, Kuyt, Babel, Mascherano, Carragher, Skrtel.Byrjunarlið Real Madrid: Casillas, Pepe, Sergio Ramos, Cannavaro, Raul, Gago, Sneijder, Robben, Heinze, Higuain, Diarra. Liverpool áfram, 5-0, samanlagt. Juventus - Chelsea 2-2 1-0 Vincenzo Iaquinta (19.), 1-1 Michael Essien (45.), 2-1 Alessandro Del Piero, víti (74.), Didier Drogba (83.) Byrjunarlið Juventus: Buffon, Chiellini, Mellberg, Iaquinta, Del Piero, Nedved, Trezeguet, Marchisio, Grygera, Molinaro, Tiago.Byrjunarlið Chelsea: Cech, A. Cole, Essien, Lampard, Drogba, Mikel, Ballack, Bosingwa, Terry, Alex, Anelka. Chelsea áfram, 2-3, samanlagt. Panathinaikos - Villarreal 1-2 0-1 Ariel Ibagaza (49.), 1-1 Mantzios (55.), 1-2 Joseba Llorente (70.) Byrjunarlið Panathinaikos: Galinovic, Sarriegi, Salpingidis, Gilberto, Gabriel, Karagounis, Simao, Vintra, Wawrzyniak, Mantzios, Nilsson.Byrjunarlið Villarreal: Lopez, Godin, Capdevila, Eguren, Cazorla, Ibagaza, Kahveci, Angel, Senna, Fuentes, Rossi. Villarreal áfram, 2-3, samanlagt. FC Bayern - Sporting Lissabon 7-1 1-0 Lukas Podolski (7.), 2-0 Lukas Podolski (34.), 3-0 Anderson Polga, sjálfsmark (39.), Joao Moutinho (42.), Bastian Schweinsteiger (43.), Mark Van Bommel (74.), 6-1 Miroslav Klose, víti (82.), 7-1 Thomas Muller (90.) Byrjunarlið Bayern: Butt, Lucio, Van Buyten, Podolski, Za Roberto, Ottl, Van Bommel, Klose, Lahm, Lell, Schweinsteiger.Byrjunarlið Sporting: Patricio, Polga, Pedro Silva, Adrien Silva, Vukcevic, Derlei, Tonei, Djalo, Veloso, Pereirinha, Moutinho. Bayern áfram, 12-1, samanlagt. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Sjá meira
Liverpool, Chelsea, FC Bayern og Villarreal tryggðu sér fyrstu farseðlana í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liverpool hreinlega niðurlægði Real Madrid á Anfield þar sem 4-0 var síst of stór sigur. Chelsea sýndi mikinn styrk á Delle Alpi með því að koma tvisvar til baka. Bayern bakaði Sporting í annað sinn og Villarreal vann frábæran útisigur á Panathinaikos. Liverpool - Real Madrid 4-0 1-0 Fernando Torres (16.), 2-0 Steven Gerrard, víti (28.), 3-0 Steven Gerrard (47), 4-0 Andrea Dossena (88.) Byrjunarlið Liverpool: Reina, Gerrard, Torres, Aurelio, Alonso, Arbeloa, Kuyt, Babel, Mascherano, Carragher, Skrtel.Byrjunarlið Real Madrid: Casillas, Pepe, Sergio Ramos, Cannavaro, Raul, Gago, Sneijder, Robben, Heinze, Higuain, Diarra. Liverpool áfram, 5-0, samanlagt. Juventus - Chelsea 2-2 1-0 Vincenzo Iaquinta (19.), 1-1 Michael Essien (45.), 2-1 Alessandro Del Piero, víti (74.), Didier Drogba (83.) Byrjunarlið Juventus: Buffon, Chiellini, Mellberg, Iaquinta, Del Piero, Nedved, Trezeguet, Marchisio, Grygera, Molinaro, Tiago.Byrjunarlið Chelsea: Cech, A. Cole, Essien, Lampard, Drogba, Mikel, Ballack, Bosingwa, Terry, Alex, Anelka. Chelsea áfram, 2-3, samanlagt. Panathinaikos - Villarreal 1-2 0-1 Ariel Ibagaza (49.), 1-1 Mantzios (55.), 1-2 Joseba Llorente (70.) Byrjunarlið Panathinaikos: Galinovic, Sarriegi, Salpingidis, Gilberto, Gabriel, Karagounis, Simao, Vintra, Wawrzyniak, Mantzios, Nilsson.Byrjunarlið Villarreal: Lopez, Godin, Capdevila, Eguren, Cazorla, Ibagaza, Kahveci, Angel, Senna, Fuentes, Rossi. Villarreal áfram, 2-3, samanlagt. FC Bayern - Sporting Lissabon 7-1 1-0 Lukas Podolski (7.), 2-0 Lukas Podolski (34.), 3-0 Anderson Polga, sjálfsmark (39.), Joao Moutinho (42.), Bastian Schweinsteiger (43.), Mark Van Bommel (74.), 6-1 Miroslav Klose, víti (82.), 7-1 Thomas Muller (90.) Byrjunarlið Bayern: Butt, Lucio, Van Buyten, Podolski, Za Roberto, Ottl, Van Bommel, Klose, Lahm, Lell, Schweinsteiger.Byrjunarlið Sporting: Patricio, Polga, Pedro Silva, Adrien Silva, Vukcevic, Derlei, Tonei, Djalo, Veloso, Pereirinha, Moutinho. Bayern áfram, 12-1, samanlagt.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Sjá meira