Segir Íslendinga vera hina nýju Pólverja 9. febrúar 2009 08:46 Ásókn Íslendinga í störf í Noregi hefur margfaldast að undanförnu og í frétt um málið í blaðinu Aftenposten eru Íslendingar sagðir vera hinir nýju Pólverjar þar í landi. Aftenposten ræðir m.a. við Ragnhild Synstad ráðgjafa hjá atvinnumiðluninni Nav Eures sem miðlar vinnu á EES-svæðinu. Að sögn hennar hefur atvinnuumsóknum frá Íslandi fjölgað mikið. Ragnhild segir að Íslendingarnir hafi einkum áhuga á verkfræðingastörfum í Rogalandi, Hordaland, Mæri og Romsdal þar sem mikil olíu- og gasvinnsla fer fram. Fram kemur að íslensk stjórnvöld muni ekki ýkjahrifin af þessum fólksflutningum til Noregs en Raghild telur ekki að Norðmenn séu að soga atvunnuafl frá Íslandi. Staðreyndin sé einfaldlega sú að atvinnuleysi sé orðið mikið á Íslandi og fari vaxandi. Þetta fólk muni sennilega snúa aftur þegar atvinnuástandið á Íslandi batnar. Mest lesið Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Ásókn Íslendinga í störf í Noregi hefur margfaldast að undanförnu og í frétt um málið í blaðinu Aftenposten eru Íslendingar sagðir vera hinir nýju Pólverjar þar í landi. Aftenposten ræðir m.a. við Ragnhild Synstad ráðgjafa hjá atvinnumiðluninni Nav Eures sem miðlar vinnu á EES-svæðinu. Að sögn hennar hefur atvinnuumsóknum frá Íslandi fjölgað mikið. Ragnhild segir að Íslendingarnir hafi einkum áhuga á verkfræðingastörfum í Rogalandi, Hordaland, Mæri og Romsdal þar sem mikil olíu- og gasvinnsla fer fram. Fram kemur að íslensk stjórnvöld muni ekki ýkjahrifin af þessum fólksflutningum til Noregs en Raghild telur ekki að Norðmenn séu að soga atvunnuafl frá Íslandi. Staðreyndin sé einfaldlega sú að atvinnuleysi sé orðið mikið á Íslandi og fari vaxandi. Þetta fólk muni sennilega snúa aftur þegar atvinnuástandið á Íslandi batnar.
Mest lesið Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira