Sérstök uppákoma í úrslitaleiknum á Opna franska Ómar Þorgeirsson skrifar 8. júní 2009 12:00 Sérstök uppákoma. Nordicphotos/Gettyimages Tenniskappinn Roger Federer lenti í sérstakri uppákomu í úrslitaleik hans gegn Robin Soderling á Opna franska mótinu um helgina þegar áhorfandi úr stúkunni stökk inn á völlinn og yfir netið þegar Svisslendingurinn var að búa sig undir að taka við uppgjöf frá Soderling. „Þetta var mjög óþægilegt þar sem hann var kominn svo nálægt mér um leið og ég vissi ekkert hvað hann var að gera. Vanalega þegar þetta gerist þá horfa þeir á mann og biðjast afsökunar á því að hafa gert þetta og eru með sínar ástæður fyrir vitleysunni. Ég man eftir manninum sem hljóp inn á völlinn á Wimbledon mótinu og hann var eiginlega bara frekar fyndinn en ég veit ekkert hvað þessi maður ætlaði sér," segir Federer. Maðurinn sem stökk inná völlinn var klæddur í treyju með áletruninni Switzerland á og reyndi að setja skyggnishúfu á hausinn á Federer án árangurs áður en öryggisgæsla vallarins tók hann fastan. Uppákoman sló Federer þó ekki út af laginu og hann vann úrslitaleikinn en þetta var í fyrsta skiptið sem hann vinnur Opna franska mótið og nú hefur hann því unnið öll „Grand Slam" mótin. Erlendar Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira
Tenniskappinn Roger Federer lenti í sérstakri uppákomu í úrslitaleik hans gegn Robin Soderling á Opna franska mótinu um helgina þegar áhorfandi úr stúkunni stökk inn á völlinn og yfir netið þegar Svisslendingurinn var að búa sig undir að taka við uppgjöf frá Soderling. „Þetta var mjög óþægilegt þar sem hann var kominn svo nálægt mér um leið og ég vissi ekkert hvað hann var að gera. Vanalega þegar þetta gerist þá horfa þeir á mann og biðjast afsökunar á því að hafa gert þetta og eru með sínar ástæður fyrir vitleysunni. Ég man eftir manninum sem hljóp inn á völlinn á Wimbledon mótinu og hann var eiginlega bara frekar fyndinn en ég veit ekkert hvað þessi maður ætlaði sér," segir Federer. Maðurinn sem stökk inná völlinn var klæddur í treyju með áletruninni Switzerland á og reyndi að setja skyggnishúfu á hausinn á Federer án árangurs áður en öryggisgæsla vallarins tók hann fastan. Uppákoman sló Federer þó ekki út af laginu og hann vann úrslitaleikinn en þetta var í fyrsta skiptið sem hann vinnur Opna franska mótið og nú hefur hann því unnið öll „Grand Slam" mótin.
Erlendar Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira