Ray Allen bætti fyrir fyrsta leikinn og tryggði meisturunum sigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. apríl 2009 09:00 Ray Allen fagnar sigurkörfunni sinni í nótt. Mynd/GettyImages Ray Allen tryggði Boston Celtics 118-115 sigur á Chicago Bulls í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og er staðan því jöfn í einvíginu, 1-1. Leikurinn fór fram í Boston eins og sá fyrsti en næstu tveir verða spilaðir í Chicago. Ray Allen skoraði sigurkörfuna tveimur sekúndum fyrir leikslok eftir sendingu frá Rajon Rondo. Allen hitti úr 6 af 10 þriggja stiga skotum sínum í leiknum þar af komu tvær af þessum þriggja stiga körfum á síðustu 25 mínútunum. Ray Allen hitti aðeins úr 1 af 12 skotum sínum í fyrsta leiknum sem Boston tapaði í framlengingu en í nótt skoraði hann 30 stig en 28 þeirra komu í seinni hálfleik eftir að hann fékk góð ráð frá þjálfara sínum, Doc Rivers. Undir lok leiksins skiptust Ray Allen og Ben Gordon á því að setja niður mikilvæg skot en þeir voru báðir í miklu stuði í nótt. Báðir leikmennirnir koma líka frá UConn. „UConn hefur skilað af sé mörgum frábærum leikmönnum. Þegar þú spilar á móti einhverjum frá UConn þá reynir þú að fara út og gera betur en hann. Það verður einhvers konar leikur innan leiksins," sagði Ben Gordon sem skoraði 42 stig í leiknum og vann því Allen en tapaði leiknum. „Allen-Gordon skotkeppnin virtist vera orðin afar persónuleg og það var eins og þeir ætluðu að útkljá það hver væri besti UConn-leikmaðurinn frá upphafi, sagði Doc Rivers, þjálfari Boston eftir leikinn. Það voru aðrir líka að spila vel hjá Boston. Rajon Rondo var með þrefalda tvennu í leiknum (19 stig, 16 stoðsendingar, 12 fráköst), Glen Davis skoraði 26 stig, Paul Pierce var með 18 strig og Kendrick Perkins var með 16 stig og 12 fráköst. John Salmons skoraði 17 stig fyrir Chicago og Brad Miller var með 16 stig. Boston gekk mun betur að eiga við nýliðann Derrick Rose sem var „aðeins" með 10 stig og 7 stoðsendingar í þessum leik eftir að hafa verið með 36 stig og 11 stoðsendingar í fyrsta leiknum. NBA Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
Ray Allen tryggði Boston Celtics 118-115 sigur á Chicago Bulls í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og er staðan því jöfn í einvíginu, 1-1. Leikurinn fór fram í Boston eins og sá fyrsti en næstu tveir verða spilaðir í Chicago. Ray Allen skoraði sigurkörfuna tveimur sekúndum fyrir leikslok eftir sendingu frá Rajon Rondo. Allen hitti úr 6 af 10 þriggja stiga skotum sínum í leiknum þar af komu tvær af þessum þriggja stiga körfum á síðustu 25 mínútunum. Ray Allen hitti aðeins úr 1 af 12 skotum sínum í fyrsta leiknum sem Boston tapaði í framlengingu en í nótt skoraði hann 30 stig en 28 þeirra komu í seinni hálfleik eftir að hann fékk góð ráð frá þjálfara sínum, Doc Rivers. Undir lok leiksins skiptust Ray Allen og Ben Gordon á því að setja niður mikilvæg skot en þeir voru báðir í miklu stuði í nótt. Báðir leikmennirnir koma líka frá UConn. „UConn hefur skilað af sé mörgum frábærum leikmönnum. Þegar þú spilar á móti einhverjum frá UConn þá reynir þú að fara út og gera betur en hann. Það verður einhvers konar leikur innan leiksins," sagði Ben Gordon sem skoraði 42 stig í leiknum og vann því Allen en tapaði leiknum. „Allen-Gordon skotkeppnin virtist vera orðin afar persónuleg og það var eins og þeir ætluðu að útkljá það hver væri besti UConn-leikmaðurinn frá upphafi, sagði Doc Rivers, þjálfari Boston eftir leikinn. Það voru aðrir líka að spila vel hjá Boston. Rajon Rondo var með þrefalda tvennu í leiknum (19 stig, 16 stoðsendingar, 12 fráköst), Glen Davis skoraði 26 stig, Paul Pierce var með 18 strig og Kendrick Perkins var með 16 stig og 12 fráköst. John Salmons skoraði 17 stig fyrir Chicago og Brad Miller var með 16 stig. Boston gekk mun betur að eiga við nýliðann Derrick Rose sem var „aðeins" með 10 stig og 7 stoðsendingar í þessum leik eftir að hafa verið með 36 stig og 11 stoðsendingar í fyrsta leiknum.
NBA Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira