NBA: Sigur hjá Lakers en tap hjá Boston Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. mars 2009 09:13 Lakers-strákarnir voru flottir í nótt. Nordic Photos/Getty Images LA Lakers sýndi og sannaði í nótt af hverju liðið er besta liðið í Vesturdeildinni og hugsanlega besta lið deildarinnar. Lakers sannaði líka að það er mikið meira en Kobe Bryant. Kobe skoraði 28 stig og var aðalmaðurinn í mögnuðum endaspretti Lakers þegar Lakers lagði Dallas í nótt, 107-100. Hann sá þó ekki einn um sigurinn því Trevor Ariza, Pau Gasol og Lamar Odom áttu einnig allir stóran þátt í áætlun. Ariza skoraði 26 stig í leiknum sem er hans besta á ferlinum. Gasol hitti úr tíu fyrstu skotum sínum og endaði með 25 stig og Odom endaði með 10 stig, 14 fráköst og 4 varin skot. „Ég er ekki hissa á frammistöðu Ariza. Hann var bara að setja niður skotin sem við sjáum hann setja niður á æfingum. Hann leggur mikið á sig og er þolinmóður strákur," sagði Kobe um Ariza. Milwaukee Bucks spilaði svakalegan varnarleik þegar liðið skellti Boston í nótt, 86-77. Charles Villanueva fór mikinn í liði Bucks og skoraði 11 af 19 stigum sínum í lokaleikhlutanum. „Þetta var ein besta frammistaða okkar í vörninni í vetur," sagði Scott Skiles, þjálfari Bucks. „Það er ekki oft sem liðið er með rétt rúmlega 30 prósent skotnýtingu en vinnur samt." Bucks-strákarnir fóru illa með stjörnur Boston-liðsins. Paul Pierce var með 15 stig og hitti aðeins úr 4 af 15 skotum sínum. Ray Allen hitti úr 2 af 11 skotum sínum og Rajon Rondo skoraði aðeins 5 stig. Úrslit næturinnar í NBA: LA Lakers-Dallas 107-100 Milwaukee-Boston 86-77 Toronto-Indiana 110-87 Detroit-Memphis 84-89 Atlanta-Portland 98-80 Philadelphia-Miami 85-77 Cleveland-NY Knicks 98-93 Washington-Sacramento 106-104 Orlando-Utah 105-87 Golden State-Phoenix 130-154 LA Clippers-NJ Nets 107-105 Staðan í NBA-deildinni. NBA Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Njarðvíkingar sterkari í lokin Leik lokið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Leik lokið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Leik lokið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Sjá meira
LA Lakers sýndi og sannaði í nótt af hverju liðið er besta liðið í Vesturdeildinni og hugsanlega besta lið deildarinnar. Lakers sannaði líka að það er mikið meira en Kobe Bryant. Kobe skoraði 28 stig og var aðalmaðurinn í mögnuðum endaspretti Lakers þegar Lakers lagði Dallas í nótt, 107-100. Hann sá þó ekki einn um sigurinn því Trevor Ariza, Pau Gasol og Lamar Odom áttu einnig allir stóran þátt í áætlun. Ariza skoraði 26 stig í leiknum sem er hans besta á ferlinum. Gasol hitti úr tíu fyrstu skotum sínum og endaði með 25 stig og Odom endaði með 10 stig, 14 fráköst og 4 varin skot. „Ég er ekki hissa á frammistöðu Ariza. Hann var bara að setja niður skotin sem við sjáum hann setja niður á æfingum. Hann leggur mikið á sig og er þolinmóður strákur," sagði Kobe um Ariza. Milwaukee Bucks spilaði svakalegan varnarleik þegar liðið skellti Boston í nótt, 86-77. Charles Villanueva fór mikinn í liði Bucks og skoraði 11 af 19 stigum sínum í lokaleikhlutanum. „Þetta var ein besta frammistaða okkar í vörninni í vetur," sagði Scott Skiles, þjálfari Bucks. „Það er ekki oft sem liðið er með rétt rúmlega 30 prósent skotnýtingu en vinnur samt." Bucks-strákarnir fóru illa með stjörnur Boston-liðsins. Paul Pierce var með 15 stig og hitti aðeins úr 4 af 15 skotum sínum. Ray Allen hitti úr 2 af 11 skotum sínum og Rajon Rondo skoraði aðeins 5 stig. Úrslit næturinnar í NBA: LA Lakers-Dallas 107-100 Milwaukee-Boston 86-77 Toronto-Indiana 110-87 Detroit-Memphis 84-89 Atlanta-Portland 98-80 Philadelphia-Miami 85-77 Cleveland-NY Knicks 98-93 Washington-Sacramento 106-104 Orlando-Utah 105-87 Golden State-Phoenix 130-154 LA Clippers-NJ Nets 107-105 Staðan í NBA-deildinni.
NBA Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Njarðvíkingar sterkari í lokin Leik lokið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Leik lokið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Leik lokið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Sjá meira