Drillo er búinn að eyðileggja norskan fótbolta í 20 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2009 13:15 Egil "Drillo" Olsen er sérstakur karakter. Mynd/AFP Það eru ekki allir jafnglaðir yfir því að Egil "Drillo" Olsen sé aftur orðinn landsliðsþjálfari Noregs. Olsen tók tímabundið við norska landsliðinu á meðan norska sambandið leitar eftirmanns Åge Hareide. Einn af hans hörðustu gagnrýnendum er Erik "Panzer" Hagen sem er 33 ára varnarmaður sem lék 28 landsleiki fyrir Noreg á árunum 2002-2007. Eftir harðort viðtal við norska blaðið Aftenposten er ljóst að landsleikir Hagen verða ekki fleiri á meðan "Drillo" er við stjórnvölinn, ekki af því að "Drillo" sé í fýlu heldur af því að Hagen myndi neita að spila fyrir hann. "Ég einbeiti mér bara að því að spila fyrir Vålerenga. Landsliðið kemur heldur ekki til greina þegar "Drillo"er þjálfari því ég myndi aldrei spila fyrir hann," sagði Hagen og þegar hann er spurður af hverju stendur ekki á svarinu. "Hann er búinn að eyðileggja norskan fótbolta í 20 ár og nú er hann byrjaður aftur. Allur leikur hans liða snýst um að eyðileggja fyrir andstæðingnum," segir Hagen sem þótti ekki mikið til sigurs á Þjóðverjum koma. Í fyrsta leiknum undir stjórn Drillo vann norska landsliðið sinn fyrsta sigur á Þjóðverjum síðan á Ólympíuleikunum í Berlín árið 1936. Norska landsliðið tapaði aðeins 14 af 91 leik undir stjórn Egil "Drillo" Olsen á árunum 1990 til 1998 og markatalan var 181-63 norska landsliðinu í vil. Hagen er nú aftur kominn til Vålerenga þar sem hann spilaði 113 leiki á árunum 2000-2004 en frá 2005 til 2008 lék hann með liði Zenit St. Petersburg í Rússlandi. Hann lék einn í láni með enska liðinu Wigan en er nú aftur kominn heim til Noregs. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira
Það eru ekki allir jafnglaðir yfir því að Egil "Drillo" Olsen sé aftur orðinn landsliðsþjálfari Noregs. Olsen tók tímabundið við norska landsliðinu á meðan norska sambandið leitar eftirmanns Åge Hareide. Einn af hans hörðustu gagnrýnendum er Erik "Panzer" Hagen sem er 33 ára varnarmaður sem lék 28 landsleiki fyrir Noreg á árunum 2002-2007. Eftir harðort viðtal við norska blaðið Aftenposten er ljóst að landsleikir Hagen verða ekki fleiri á meðan "Drillo" er við stjórnvölinn, ekki af því að "Drillo" sé í fýlu heldur af því að Hagen myndi neita að spila fyrir hann. "Ég einbeiti mér bara að því að spila fyrir Vålerenga. Landsliðið kemur heldur ekki til greina þegar "Drillo"er þjálfari því ég myndi aldrei spila fyrir hann," sagði Hagen og þegar hann er spurður af hverju stendur ekki á svarinu. "Hann er búinn að eyðileggja norskan fótbolta í 20 ár og nú er hann byrjaður aftur. Allur leikur hans liða snýst um að eyðileggja fyrir andstæðingnum," segir Hagen sem þótti ekki mikið til sigurs á Þjóðverjum koma. Í fyrsta leiknum undir stjórn Drillo vann norska landsliðið sinn fyrsta sigur á Þjóðverjum síðan á Ólympíuleikunum í Berlín árið 1936. Norska landsliðið tapaði aðeins 14 af 91 leik undir stjórn Egil "Drillo" Olsen á árunum 1990 til 1998 og markatalan var 181-63 norska landsliðinu í vil. Hagen er nú aftur kominn til Vålerenga þar sem hann spilaði 113 leiki á árunum 2000-2004 en frá 2005 til 2008 lék hann með liði Zenit St. Petersburg í Rússlandi. Hann lék einn í láni með enska liðinu Wigan en er nú aftur kominn heim til Noregs.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira