Gaf þýski þjóðsöngurinn honum ofurkraft? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2009 11:05 Sebastian Bayer fagnar sigri í langstökki á EM um helgina. Mynd/GettyImages Þjóðverjinn Sebastian Bayer tryggði sér Evrópumeistaratitilinn í langstökki með metstökki upp á 8,71 metra á Evrópumeistaramótinu innanhúss í frjálsum íþróttum sem fram fór í Tórínó á Ítalíu um helgina. Þetta er nýtt Evrópumet en gamla metið var 8,56 metrar. Þetta er líka næstlengsta stökk sögunnar en aðeins Bandaríkjamaðurinn Carl Lewis hefur stokkið lengra innanhúss. Lewis náði að stökkva 8,79 metra árið 1984. "Ég get ekki sagt ykkur hvernig ég fór að þessu," sagði Bayer við blaðamenn eftir að sigurinn var í höfn. Hann setti nýtt persónulegt met með því að stökkva 8,29 metra í upphafsstökkinu sínu. Hinn 22 ára gamli Bayer hafði stokkið lengst 8,17 metra innanhúss fyrir Evrópumótið en hann stökk 8,12 metra í undankeppninni. "Ég var afslappaður eftir gott fyrsta stökk og vissi að ég hefði stokkið langt. Ég bjóst kannski við 8,30 eða 8,40 en varð alveg orðlaus þegar ég sá að ég hafði stokkið 8,71 metra," sagði Bayer sem sagði að það að heyra þýska Þjóðsönginn skömmu fyrir stökkið hafi kannski gefið honum aukakraft. Miðað við að bæta sitt persónulega met um meira en hálfan metra má kasta því fram að hann hafi fengið ofurkraft við að hlusta á Das Deutschlandlied á hárréttum tíma. Þýski þjóðsöngurinn var þá spilaður þegar landa hans Ariane Friedrich tók við gullverðlaunum fyrir sigur í hástökki. Erlendar Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Fleiri fréttir Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Dagskráin í dag: Risaleikur á Kópavogsvelli, Knicks geta sent Celtics í sumarfrí og PGA Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Bikarævintýri Fram heldur áfram Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Bayer tryggði sér Evrópumeistaratitilinn í langstökki með metstökki upp á 8,71 metra á Evrópumeistaramótinu innanhúss í frjálsum íþróttum sem fram fór í Tórínó á Ítalíu um helgina. Þetta er nýtt Evrópumet en gamla metið var 8,56 metrar. Þetta er líka næstlengsta stökk sögunnar en aðeins Bandaríkjamaðurinn Carl Lewis hefur stokkið lengra innanhúss. Lewis náði að stökkva 8,79 metra árið 1984. "Ég get ekki sagt ykkur hvernig ég fór að þessu," sagði Bayer við blaðamenn eftir að sigurinn var í höfn. Hann setti nýtt persónulegt met með því að stökkva 8,29 metra í upphafsstökkinu sínu. Hinn 22 ára gamli Bayer hafði stokkið lengst 8,17 metra innanhúss fyrir Evrópumótið en hann stökk 8,12 metra í undankeppninni. "Ég var afslappaður eftir gott fyrsta stökk og vissi að ég hefði stokkið langt. Ég bjóst kannski við 8,30 eða 8,40 en varð alveg orðlaus þegar ég sá að ég hafði stokkið 8,71 metra," sagði Bayer sem sagði að það að heyra þýska Þjóðsönginn skömmu fyrir stökkið hafi kannski gefið honum aukakraft. Miðað við að bæta sitt persónulega met um meira en hálfan metra má kasta því fram að hann hafi fengið ofurkraft við að hlusta á Das Deutschlandlied á hárréttum tíma. Þýski þjóðsöngurinn var þá spilaður þegar landa hans Ariane Friedrich tók við gullverðlaunum fyrir sigur í hástökki.
Erlendar Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Fleiri fréttir Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Dagskráin í dag: Risaleikur á Kópavogsvelli, Knicks geta sent Celtics í sumarfrí og PGA Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Bikarævintýri Fram heldur áfram Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn