Líkir bandarískri fjármálastjórn við þá íslensku 14. janúar 2009 15:28 Sagnfræðiprófessorinn Paul Kennedy líkir fjármálastjórn Bandaríkjanna við þá íslensku eða illa reikið þriðja heims ríki. Af þessum sökum telur prófessorinn öruggt að efnahagsveldi Bandaríkjanna sé dæmt til að hnigna. Kennedy, sem er forstjóri alþjóðaöryggismáladeildar Yale háskólans, lætur þessi orð falla í grein sem hann skrifar í The Wall Street Journal. "Ein af ástæðum þessa er hinn einstaki halli á fjárlögum og vöruskiptum landsins sem líkist náið því sem maður myndi ætla að gerðist á Íslandi eða illa reknu þriðja heims ríki," segir Kennedy m.a. um ástæður þess að veldi Bandaríkjanna á heimsvísu muni dvína í náinni framtíð. Og Kennedy telur að spár um fjárlagahallann á þessu ári og þeim næstu í Bandaríkjunum séu hrollvekjandi. Fáir þingmenn geri sér grein fyrir alvöru málsins þar sem þeir undirbúa nú risavaxinn stuðing við efnahagslífið. Og enginn er viss um hvort sá stuðningur komi að gagni. Það er athyglisvert að virtir fræðimenn eins og Kennedy séu farnir að nota fjármálastjórn íslenskra stjórnvalda á undanförnum árum sem skammaryrði í greinum sínum. Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Sagnfræðiprófessorinn Paul Kennedy líkir fjármálastjórn Bandaríkjanna við þá íslensku eða illa reikið þriðja heims ríki. Af þessum sökum telur prófessorinn öruggt að efnahagsveldi Bandaríkjanna sé dæmt til að hnigna. Kennedy, sem er forstjóri alþjóðaöryggismáladeildar Yale háskólans, lætur þessi orð falla í grein sem hann skrifar í The Wall Street Journal. "Ein af ástæðum þessa er hinn einstaki halli á fjárlögum og vöruskiptum landsins sem líkist náið því sem maður myndi ætla að gerðist á Íslandi eða illa reknu þriðja heims ríki," segir Kennedy m.a. um ástæður þess að veldi Bandaríkjanna á heimsvísu muni dvína í náinni framtíð. Og Kennedy telur að spár um fjárlagahallann á þessu ári og þeim næstu í Bandaríkjunum séu hrollvekjandi. Fáir þingmenn geri sér grein fyrir alvöru málsins þar sem þeir undirbúa nú risavaxinn stuðing við efnahagslífið. Og enginn er viss um hvort sá stuðningur komi að gagni. Það er athyglisvert að virtir fræðimenn eins og Kennedy séu farnir að nota fjármálastjórn íslenskra stjórnvalda á undanförnum árum sem skammaryrði í greinum sínum.
Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira