Cleveland tapaði óvænt fyrir lélegasta liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2009 09:00 Gilbert Arenas var sáttur með að vinna besta lið NBA-deildarinnar í nótt. Mynd/GettyImages Cleveland Cavaliers tapaði óvænt fyrir Washington Wizards í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Washington var með lélegasta árangurinn í Austurdeildinni fyrir leikinn. Cleveland var búið að vinna þrettán leiki í röð fyrir leikinn. það fóru þrír leikir fram í deildinni. Washington Wizards vann Cleveland 109-101 en liðið var í fyrsta sinn með þá Gilbert Arenas, Caron Butler, Antawn Jamison og Brendan Haywood heila á tímabilinu. Arenas lék sinn annan leik eftir að hafa komið til baka eftir tvo hnéuppskurði og var með 11 stig og 10 stoðsendingar. „Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust fyrir næsta ár. Við vonum líka að þetta gefi fólki fyrirheit um hvernig þetta lið verður á næsta ári," sagði Ed Tapscott, starfandi þjálfari Washington en liðið hefur verið án lykilmanna í vetur. LeBron James skoraði 22 af 31 stigi sínu í seinni hálfleik og var að auki með 9 fráköst, 6 stoðsendingar og 6 tapaða bolta. „Við getum ekki látið einn tapleik draga okkur og spilla fyrir frábæru tímabili. Við tökum þetta tap inn á okkur af því að við þolum ekki að tapa en síðan er það bara næsti leikur," sagði James. Denver Nuggets vann 114-104 sigur á Utah Jazz og hefur aldrei verið fljótari að ná 50 sigrum í sögu félagsins í NBA-deildinni. J.R. Smith skoraði átta þriggja stiga körfur og samtals 28 stig í leiknum. Carmelo Anthony var með 23 stig fyrir Denver en hjá Utah var C.J. Miles stigahæstur með 19 stig. Þetta var tíundi sigur Denver í síðustu ellefu leikjum. Philadelphia 76ers vann Milwaukee Bucks, 105-95. Andre Iguodala skoraði 20 stig, Lou Williams var með 14 af 21 stigi sínu í seinni hálfleik og Andre Miller var með 18 stig og 11 stoðsendingar fyrir Philadelphia sem vann annan leikinn sinn í röð og komst upp fyrir Miami í fimmta sætið í Austurdeildinni. Ramon Sessions var með 18 stig og 10 stoðsendingar hjá Milwaukee. NBA Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Sjá meira
Cleveland Cavaliers tapaði óvænt fyrir Washington Wizards í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Washington var með lélegasta árangurinn í Austurdeildinni fyrir leikinn. Cleveland var búið að vinna þrettán leiki í röð fyrir leikinn. það fóru þrír leikir fram í deildinni. Washington Wizards vann Cleveland 109-101 en liðið var í fyrsta sinn með þá Gilbert Arenas, Caron Butler, Antawn Jamison og Brendan Haywood heila á tímabilinu. Arenas lék sinn annan leik eftir að hafa komið til baka eftir tvo hnéuppskurði og var með 11 stig og 10 stoðsendingar. „Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust fyrir næsta ár. Við vonum líka að þetta gefi fólki fyrirheit um hvernig þetta lið verður á næsta ári," sagði Ed Tapscott, starfandi þjálfari Washington en liðið hefur verið án lykilmanna í vetur. LeBron James skoraði 22 af 31 stigi sínu í seinni hálfleik og var að auki með 9 fráköst, 6 stoðsendingar og 6 tapaða bolta. „Við getum ekki látið einn tapleik draga okkur og spilla fyrir frábæru tímabili. Við tökum þetta tap inn á okkur af því að við þolum ekki að tapa en síðan er það bara næsti leikur," sagði James. Denver Nuggets vann 114-104 sigur á Utah Jazz og hefur aldrei verið fljótari að ná 50 sigrum í sögu félagsins í NBA-deildinni. J.R. Smith skoraði átta þriggja stiga körfur og samtals 28 stig í leiknum. Carmelo Anthony var með 23 stig fyrir Denver en hjá Utah var C.J. Miles stigahæstur með 19 stig. Þetta var tíundi sigur Denver í síðustu ellefu leikjum. Philadelphia 76ers vann Milwaukee Bucks, 105-95. Andre Iguodala skoraði 20 stig, Lou Williams var með 14 af 21 stigi sínu í seinni hálfleik og Andre Miller var með 18 stig og 11 stoðsendingar fyrir Philadelphia sem vann annan leikinn sinn í röð og komst upp fyrir Miami í fimmta sætið í Austurdeildinni. Ramon Sessions var með 18 stig og 10 stoðsendingar hjá Milwaukee.
NBA Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli