Önnur sýning í Madison Square Garden 5. febrúar 2009 09:40 AFP LeBron James gat ekki verið minni maður en Kobe Bryant þegar lið hans Cleveland mætti í Madison Square Garden í New York í nótt og bar sigurorð af heimamönnum 107-102 í NBA deildinni. Heimavöllur New York Knicks er jafnan kallaður Mekka körfuboltans og þar þykir gott fyrir ferilskrána að eiga góða leiki - ekki síst fyrir menn eins og LeBron James, sem orðaður hefur verið við New York alveg síðan hann kom inn í deildina. Kobe Bryant fór hamförum með LA Lakers í Madison Square Garden í vikunni þegar hann skoraði 61 stig fyrir lið sitt í sigri á New York, en það var hæsta stigaskor gests í höllinni. LeBron James gat ekki verið minni maður en Kobe Bryant og átti ótrúlegan leik. Hann náði þrefaldri tvennu þegar hann skoraði 52 stig, hirti 10 fráköst og gaf 11 stoðsendingar í nótt. James varð fyrsti maðurinn síðan 1975 sem nær þrennu með því að skora yfir 50 stig - síðast var það Kareem Abdul-Jabbar sem afrekaði það. James varð auk þess eini maðurinn auk Michael Jordan til að skora 50 stig eða meira í tvígang gegn New York í Madison Square Garden. James átti líka stórleik í mars í fyrra þegar hann skoraði 50 stig, gaf 10 stoðsendingar og hirti 8 fráköst þar í sigurleik. "Ég er ekki að hugsa um tölfræðina, ég bara spila minn leik. Mér datt þó ekki í hug að mögulegt væri að ná þrennu ef maður skorar 50 stig," sagði James eftir þennan fjórða sigur Cleveland í röð. Al Harrington var atkvæðamestur hjá New York með 39 stig og 13 fráköst.Kidd í fjórða sæti á stoðsendingalistanum.Jason KiddNordicPhotos/GettyImagesLos Angeles Lakers vann fjórða leikinn í röð með 115-107 útisigri á Memphis. Kobe Bryant skoraði 36 stig fyrir Lakers og Pau Gasol 31 stig og hirti 15 fráköst. Joey Graham skoraði 24 stig fyrir Kanadaliðið.Dallas vann einnig fjórða leikinn í röð þegar liðið skellti Portland heima 104-99. Brandon Roy skoraði 26 stig fyrir Portland en Josh Howard var með 23 stig fyrir Dallas.Jason Kidd gaf 10 stoðsendingar fyrir Dallas og fór þar með upp fyrir goðsögnina Oscar Robertson í fjórða sætið á lista stoðsendingahæstu menn allra tíma í NBA.Hann vantar aðeins 105 stoðsendingar til að verða fjórði maðurinn í sögunni til að rjúfa 10,000 stoðsendinga múrinn. Hinir þrír eru John Stockton (15,806), Mark Jackson (10,334) og Magic Johnson (10,141).Golden State vann góðan sigur á Phoenix 124-112. Stephen Jackson náði sinni fyrstu þreföldu tvennu á ferlinum með 30 stigum, 11 fráköstum og 10 stoðsendingum. Jason Richardson skoraði 24 stig fyrir Phoenix.Memphis lagði Houston 104-93 þar sem nýliðinnn OJ Mayo skoraði 32 stig fyrir Memphis en Tracy McGrady 21 fyrir Houston.Denver vann nauman sigur á Oklahoma 114-113. Carmelo Anthony skoraði 32 stig fyrir Denver en Kevin Durant 31 fyrir Oklahoma.Atlanta lagði Minnesota 94-86, Chicago skellti New Orleans úti 107-94 þar sem New Orleans lék án Chris Paul og Detroit marði Miami 93-90 þrátt fyrir 29 stig og 13 stoðsendingar frá Dwyane Wade.New Jersey rótburstaði Washington á útivelli 115-88 og Orlando burstaði Clippers 125-96. NBA Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Sjá meira
LeBron James gat ekki verið minni maður en Kobe Bryant þegar lið hans Cleveland mætti í Madison Square Garden í New York í nótt og bar sigurorð af heimamönnum 107-102 í NBA deildinni. Heimavöllur New York Knicks er jafnan kallaður Mekka körfuboltans og þar þykir gott fyrir ferilskrána að eiga góða leiki - ekki síst fyrir menn eins og LeBron James, sem orðaður hefur verið við New York alveg síðan hann kom inn í deildina. Kobe Bryant fór hamförum með LA Lakers í Madison Square Garden í vikunni þegar hann skoraði 61 stig fyrir lið sitt í sigri á New York, en það var hæsta stigaskor gests í höllinni. LeBron James gat ekki verið minni maður en Kobe Bryant og átti ótrúlegan leik. Hann náði þrefaldri tvennu þegar hann skoraði 52 stig, hirti 10 fráköst og gaf 11 stoðsendingar í nótt. James varð fyrsti maðurinn síðan 1975 sem nær þrennu með því að skora yfir 50 stig - síðast var það Kareem Abdul-Jabbar sem afrekaði það. James varð auk þess eini maðurinn auk Michael Jordan til að skora 50 stig eða meira í tvígang gegn New York í Madison Square Garden. James átti líka stórleik í mars í fyrra þegar hann skoraði 50 stig, gaf 10 stoðsendingar og hirti 8 fráköst þar í sigurleik. "Ég er ekki að hugsa um tölfræðina, ég bara spila minn leik. Mér datt þó ekki í hug að mögulegt væri að ná þrennu ef maður skorar 50 stig," sagði James eftir þennan fjórða sigur Cleveland í röð. Al Harrington var atkvæðamestur hjá New York með 39 stig og 13 fráköst.Kidd í fjórða sæti á stoðsendingalistanum.Jason KiddNordicPhotos/GettyImagesLos Angeles Lakers vann fjórða leikinn í röð með 115-107 útisigri á Memphis. Kobe Bryant skoraði 36 stig fyrir Lakers og Pau Gasol 31 stig og hirti 15 fráköst. Joey Graham skoraði 24 stig fyrir Kanadaliðið.Dallas vann einnig fjórða leikinn í röð þegar liðið skellti Portland heima 104-99. Brandon Roy skoraði 26 stig fyrir Portland en Josh Howard var með 23 stig fyrir Dallas.Jason Kidd gaf 10 stoðsendingar fyrir Dallas og fór þar með upp fyrir goðsögnina Oscar Robertson í fjórða sætið á lista stoðsendingahæstu menn allra tíma í NBA.Hann vantar aðeins 105 stoðsendingar til að verða fjórði maðurinn í sögunni til að rjúfa 10,000 stoðsendinga múrinn. Hinir þrír eru John Stockton (15,806), Mark Jackson (10,334) og Magic Johnson (10,141).Golden State vann góðan sigur á Phoenix 124-112. Stephen Jackson náði sinni fyrstu þreföldu tvennu á ferlinum með 30 stigum, 11 fráköstum og 10 stoðsendingum. Jason Richardson skoraði 24 stig fyrir Phoenix.Memphis lagði Houston 104-93 þar sem nýliðinnn OJ Mayo skoraði 32 stig fyrir Memphis en Tracy McGrady 21 fyrir Houston.Denver vann nauman sigur á Oklahoma 114-113. Carmelo Anthony skoraði 32 stig fyrir Denver en Kevin Durant 31 fyrir Oklahoma.Atlanta lagði Minnesota 94-86, Chicago skellti New Orleans úti 107-94 þar sem New Orleans lék án Chris Paul og Detroit marði Miami 93-90 þrátt fyrir 29 stig og 13 stoðsendingar frá Dwyane Wade.New Jersey rótburstaði Washington á útivelli 115-88 og Orlando burstaði Clippers 125-96.
NBA Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Sjá meira