Meistaradeildin: Jafnt í Mílanó - Utd slapp með skrekkinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. nóvember 2009 19:20 Clarence Seedorf og Kaká eigast við í kvöld. Það var líf og fjör í Meistaradeild Evrópu í kvöld og mörkin komu á færibandi undir lok leikjanna. Stórmeistarajafntefli var í Mílanó sem var sanngjörn niðurstaða. United lenti 1-3 undir en slapp með skrekkinn. Jöfnunarmarkið sjálfsmark í uppbótartíma. Valencia átti þá skot utan teigs sem fór í varnarmann og inn. Valencia brosti ekki eftir markið. Drogba snéri aftur í Meistaradeildina með látum. Skoraði tvö mörk og virtist hafa tryggt Chelsea sigur þegar Aguero jafnaði í lokin. Porto, Bordeaux, Chelsea og Man. Utd eru öll komin í sextán liða úrslit eftir leiki kvöldsins. Öll úrslit kvöldsins má sjá hér að neðan. A-riðill: FC Bayern-Bordeaux 0-20-1 Yoann Gourcuff (37.), 0-2 Marouane Chamakh (90.). Byrjunarlið FC Bayern: Butt, Braafheid, Demichelis, Toni, Van Bommel, Klose, Lahm, Pranjic, Badstuber, Schweinsteiger, Tymoshcuck.Byrjunlið Bordeaux: Carrasso, Ciani, Diarra, Fernando, Gourcoff, Wendel, Plasil, Chalme, Planus, Trémoulinas, Chamakh. Maccabi Haifa-Juventus 0-10-1 Mauro Camoranesi (45.). Byrjunarlið Maccabi: Davidovitch, Teixeira, Boccoli, Culma, Dvalishvili, Masilela, Osman, Arbeitman, Katan, Keinan, Meshumar.Byrjunarlið Juventus: Buffon, Caceres, Chiellini, Melo, Grosso, Amauri, Camoranesi, Poulsen, Diego, Tiago, Legrottaglie. B-riðill: Man. Utd-CSKA Moskva 3-30-1 Alan Dzagoev (25.), 1-1 Michael Owen (29.), 1-2 Milos Krasic (31.), 1-3 Vasili Beretzutsky (47.), 2-3 Paul Scholes (84.), 3-3 Georgy Shennikov, sjm (90.) Byrjunarlið United: Van der Sar, Neville, Brown, Owen, Nani, Scholes, Fabio, Evans, Fletcher, Valencia, Macheda.Byrjunarlið CSKA: Akinfeev, Semberas, Ignashevich, Beretzutksi, Dzagoev, Mamev, Krasic, Aldonin, V. Beretzutksi, Schennikov, Necid. Besiktas-Wolfsburg 0-30-1 Zvjezdan Misimovic (14.), 0-2 Christian Gentner (80.), 0-3 Edin Dzeko (87.). Byrjunarlið Besiktas: Arikan, Kas, Fink, Sivok, Bobó, Tabata, Dag, Uzulmez, Özkan, Inceman, Ferrari.Byrjunarlið Wolfsburg: Benaglio, Schafer, Costa, Josue, Dzeko, Misimovic, Martins, Hasebe, Madlung, Riether, Gentner. C-riðill: AC Milan-Real Madrid 1-10-1 Karim Benzema (29.), 1-1 Ronaldinho, víti (35.). Byrjunarlið Milan: Dida, Pato, Seedorf, Nesta, Zambrotta, Pirlo, Borriello, Ambrosini, Silva, Oddo, Ronaldinho.Byrjunarlið Madrid: Casillas, Arbeloa, Pepe, Ramos, Kaká, Diarra, Benzema, Marcelo, Albiol, Higuain, Alonso. Marseille-FC Zurich 6-11-0 Silvan Aegerter, sjm (3.), 2-0 Fabrice Abriel (11.), 2-1 Alexandre Alphonse (31.), 3-1 Mamadou Niang (52.), 4-1 Vitorino Hilton (80.), 5-1 Benoit Cheyrou (87.), 6-1 Brandao (90.) Byrjunarlið Marseille: Mandanda, Bocaly, Hilton, Cheyrou, Brandao, Niang, Kone, Mbia, Abriel, Heinze, Diawara.Byrjunarlið FC Zurich: Leoni, Margairaz, Aegerter, Vonlanthen, Okonkwo, Alphonse, Stahel, Djuric, Koch, Rochat, Tihinen. D-riðill: Atletico Madrid-Chelsea 2-21-0 Sergio Aguero (66.), 1-1 Didier Drogba (82.), 1-2 Didier Drogba (88.), 2-2 Sergio Aguero (90.) Byrjunarlið Atletico: Asenjo, Lopez, Forlan, Assuncao, Pongolle, Juanito, Reyes, Simao, Perea, Ibanez, Santana.Byrjunarlið Chelsea: Cech, Cole, Essien, Lampard, J. Cole, Drogba, Malouda, Kalou, Terry, Alex, Belletti. Apoel Nicosia-Porto 0-10-1 Radamel Falcao (84.) Byrjunarlið Apoel: Chiotis, Poursaitides, Charalmbides, Broerse, Satsias, Elia, Pualista, Pinto, Kontis, Morais, Mirosavljevic.Byrjunarlið Porto: Helton, Alves, Meireles, Guarin, Falcao, Rodriguez, Hulk, Rolando, Pereira, Sapunaro, Fernando. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fleiri fréttir „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana Sjá meira
Það var líf og fjör í Meistaradeild Evrópu í kvöld og mörkin komu á færibandi undir lok leikjanna. Stórmeistarajafntefli var í Mílanó sem var sanngjörn niðurstaða. United lenti 1-3 undir en slapp með skrekkinn. Jöfnunarmarkið sjálfsmark í uppbótartíma. Valencia átti þá skot utan teigs sem fór í varnarmann og inn. Valencia brosti ekki eftir markið. Drogba snéri aftur í Meistaradeildina með látum. Skoraði tvö mörk og virtist hafa tryggt Chelsea sigur þegar Aguero jafnaði í lokin. Porto, Bordeaux, Chelsea og Man. Utd eru öll komin í sextán liða úrslit eftir leiki kvöldsins. Öll úrslit kvöldsins má sjá hér að neðan. A-riðill: FC Bayern-Bordeaux 0-20-1 Yoann Gourcuff (37.), 0-2 Marouane Chamakh (90.). Byrjunarlið FC Bayern: Butt, Braafheid, Demichelis, Toni, Van Bommel, Klose, Lahm, Pranjic, Badstuber, Schweinsteiger, Tymoshcuck.Byrjunlið Bordeaux: Carrasso, Ciani, Diarra, Fernando, Gourcoff, Wendel, Plasil, Chalme, Planus, Trémoulinas, Chamakh. Maccabi Haifa-Juventus 0-10-1 Mauro Camoranesi (45.). Byrjunarlið Maccabi: Davidovitch, Teixeira, Boccoli, Culma, Dvalishvili, Masilela, Osman, Arbeitman, Katan, Keinan, Meshumar.Byrjunarlið Juventus: Buffon, Caceres, Chiellini, Melo, Grosso, Amauri, Camoranesi, Poulsen, Diego, Tiago, Legrottaglie. B-riðill: Man. Utd-CSKA Moskva 3-30-1 Alan Dzagoev (25.), 1-1 Michael Owen (29.), 1-2 Milos Krasic (31.), 1-3 Vasili Beretzutsky (47.), 2-3 Paul Scholes (84.), 3-3 Georgy Shennikov, sjm (90.) Byrjunarlið United: Van der Sar, Neville, Brown, Owen, Nani, Scholes, Fabio, Evans, Fletcher, Valencia, Macheda.Byrjunarlið CSKA: Akinfeev, Semberas, Ignashevich, Beretzutksi, Dzagoev, Mamev, Krasic, Aldonin, V. Beretzutksi, Schennikov, Necid. Besiktas-Wolfsburg 0-30-1 Zvjezdan Misimovic (14.), 0-2 Christian Gentner (80.), 0-3 Edin Dzeko (87.). Byrjunarlið Besiktas: Arikan, Kas, Fink, Sivok, Bobó, Tabata, Dag, Uzulmez, Özkan, Inceman, Ferrari.Byrjunarlið Wolfsburg: Benaglio, Schafer, Costa, Josue, Dzeko, Misimovic, Martins, Hasebe, Madlung, Riether, Gentner. C-riðill: AC Milan-Real Madrid 1-10-1 Karim Benzema (29.), 1-1 Ronaldinho, víti (35.). Byrjunarlið Milan: Dida, Pato, Seedorf, Nesta, Zambrotta, Pirlo, Borriello, Ambrosini, Silva, Oddo, Ronaldinho.Byrjunarlið Madrid: Casillas, Arbeloa, Pepe, Ramos, Kaká, Diarra, Benzema, Marcelo, Albiol, Higuain, Alonso. Marseille-FC Zurich 6-11-0 Silvan Aegerter, sjm (3.), 2-0 Fabrice Abriel (11.), 2-1 Alexandre Alphonse (31.), 3-1 Mamadou Niang (52.), 4-1 Vitorino Hilton (80.), 5-1 Benoit Cheyrou (87.), 6-1 Brandao (90.) Byrjunarlið Marseille: Mandanda, Bocaly, Hilton, Cheyrou, Brandao, Niang, Kone, Mbia, Abriel, Heinze, Diawara.Byrjunarlið FC Zurich: Leoni, Margairaz, Aegerter, Vonlanthen, Okonkwo, Alphonse, Stahel, Djuric, Koch, Rochat, Tihinen. D-riðill: Atletico Madrid-Chelsea 2-21-0 Sergio Aguero (66.), 1-1 Didier Drogba (82.), 1-2 Didier Drogba (88.), 2-2 Sergio Aguero (90.) Byrjunarlið Atletico: Asenjo, Lopez, Forlan, Assuncao, Pongolle, Juanito, Reyes, Simao, Perea, Ibanez, Santana.Byrjunarlið Chelsea: Cech, Cole, Essien, Lampard, J. Cole, Drogba, Malouda, Kalou, Terry, Alex, Belletti. Apoel Nicosia-Porto 0-10-1 Radamel Falcao (84.) Byrjunarlið Apoel: Chiotis, Poursaitides, Charalmbides, Broerse, Satsias, Elia, Pualista, Pinto, Kontis, Morais, Mirosavljevic.Byrjunarlið Porto: Helton, Alves, Meireles, Guarin, Falcao, Rodriguez, Hulk, Rolando, Pereira, Sapunaro, Fernando.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fleiri fréttir „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana Sjá meira