NBA í nótt: Webber heiðraður í Sacramento 7. febrúar 2009 10:50 Chris Webber kyssir stækkaða mynd af treyjunni sinni sem hengd var upp í rjáfur í Sacramento í nótt AP Níu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Chris Webber var heiðraður við sérstaka athöfn í Sacramento þar sem treyja hans var hengd upp í rjáfur, en liðið náði ekki að fylgja hátíðarhöldunum eftir á vellinum og tapaði 111-107 fyrir Utah. Webber lék um árabil með sigursælu liði Sacramento sem var eitt besta lið deildarinnar á fyrrihluta áratugarins. Nokkrir fyrrum liðsfélagar Webber voru viðstaddir athöfnina og þá var Kevin Johnson borgarstjóri í Sacramento mættur, en hann var sjálfur stjörnuleikmaður í NBA á sínum tíma. Athöfnin tók rúmar 20 mínútur í hálfleiknum en í þeim síðari tapaði Sacramento niður tíu stiga forskoti og tapaði níunda leik sínum af síðustu tíu. Deron Williams skoraði 34 stig fyrir Utah og Mehmet Okur 28 en Kevin Martin skoraði 37 stig fyrir Sacramento. Meistarar Boston réttu úr kútnum eftir tapið gegn Lakers í fyrrinótt með því að leggja New York á útivelli 110-100. Paul Pierce skoraði 26 stig fyrir Boston en Al Harrington 27 fyrir New York. Indiana vann góðan sigur á Orlando 107-102. Stjörnuleikmaðurinn Danny Granger skoraði 33 stig fyrir Indiana og stjörnuleikmaðurinn Dwight Howard skoraði 21 stig og hirti 20 fráköst fyrir Orlando. Atlanta færði Charlotte fjórða tapið í röð með 102-97 útisigri. Raja Bell skoraði 17 stig fyrir Charlotte en Marvin Williams 29 fyrir Atlanta. New Orleans skoraði 15 þrista í 101-92 sigri á Toronto. Jermaine O´Neal skoraði 24 stig fyrir Toronto en Peja Stojakovic 28 fyrir New Orleans. Oklahoma lagði Portlant 102-93 á heimavelli þar sem Kevin Durant skoraði 31 stig fyrir Oklahoma en Brandon Roy var með 32 stig hjá Portland. Denver lagði Washington auðveldlega á útivelli 124-103. Carmelo Anthony skoraði 23 stig fyrir Denver en Antawn Jamison 26 fyrir Washington. LA Clippers stöðvaði sjö leikja taphrinu með því að leggja Memphis á útivelli 126-105. Zach Randolph skoraði 35 stig fyrir Clippers en Rudy Gay 26 fyrir Memphis. Loks vann Phoenix sigur á Golden State á útivelli 115-105. Grant Hill setti persónulegt met í vetur með 27 stigum en Corey Maggette setti 25 stig fyrir heimamenn. NBA Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Leik lokið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira
Níu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Chris Webber var heiðraður við sérstaka athöfn í Sacramento þar sem treyja hans var hengd upp í rjáfur, en liðið náði ekki að fylgja hátíðarhöldunum eftir á vellinum og tapaði 111-107 fyrir Utah. Webber lék um árabil með sigursælu liði Sacramento sem var eitt besta lið deildarinnar á fyrrihluta áratugarins. Nokkrir fyrrum liðsfélagar Webber voru viðstaddir athöfnina og þá var Kevin Johnson borgarstjóri í Sacramento mættur, en hann var sjálfur stjörnuleikmaður í NBA á sínum tíma. Athöfnin tók rúmar 20 mínútur í hálfleiknum en í þeim síðari tapaði Sacramento niður tíu stiga forskoti og tapaði níunda leik sínum af síðustu tíu. Deron Williams skoraði 34 stig fyrir Utah og Mehmet Okur 28 en Kevin Martin skoraði 37 stig fyrir Sacramento. Meistarar Boston réttu úr kútnum eftir tapið gegn Lakers í fyrrinótt með því að leggja New York á útivelli 110-100. Paul Pierce skoraði 26 stig fyrir Boston en Al Harrington 27 fyrir New York. Indiana vann góðan sigur á Orlando 107-102. Stjörnuleikmaðurinn Danny Granger skoraði 33 stig fyrir Indiana og stjörnuleikmaðurinn Dwight Howard skoraði 21 stig og hirti 20 fráköst fyrir Orlando. Atlanta færði Charlotte fjórða tapið í röð með 102-97 útisigri. Raja Bell skoraði 17 stig fyrir Charlotte en Marvin Williams 29 fyrir Atlanta. New Orleans skoraði 15 þrista í 101-92 sigri á Toronto. Jermaine O´Neal skoraði 24 stig fyrir Toronto en Peja Stojakovic 28 fyrir New Orleans. Oklahoma lagði Portlant 102-93 á heimavelli þar sem Kevin Durant skoraði 31 stig fyrir Oklahoma en Brandon Roy var með 32 stig hjá Portland. Denver lagði Washington auðveldlega á útivelli 124-103. Carmelo Anthony skoraði 23 stig fyrir Denver en Antawn Jamison 26 fyrir Washington. LA Clippers stöðvaði sjö leikja taphrinu með því að leggja Memphis á útivelli 126-105. Zach Randolph skoraði 35 stig fyrir Clippers en Rudy Gay 26 fyrir Memphis. Loks vann Phoenix sigur á Golden State á útivelli 115-105. Grant Hill setti persónulegt met í vetur með 27 stigum en Corey Maggette setti 25 stig fyrir heimamenn.
NBA Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Leik lokið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira