Boston stöðvaði sigurgöngu Orlando 23. janúar 2009 13:17 AP Tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar viðureign Orlando og Boston, tveggja af toppliðum deildarinnar. Það voru meistarar Boston sem höfðu sigur 90-80 á útivelli og unnu þar með sjöunda leik sinn í röð eftir að hafa hikstað um tíma í síðasta mánuði. Tap Orlando batt jafnframt enda á sjö leikja sigurgöngu liðsins og velti því úr toppsæti NBA deildarinnar. Paul Pierce skoraði 27 stig og hirti 10 fráköst fyrir Boston, Glen Davis setti persónulegt met í vetur með 16 stigum og Kevin Garnett var sömuleiðis með 16 stig. Rashard Lewis skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst fyrir Orlando en tröllið Dwight Howard var aðeins með 11 stig og 11 fráköst. Þetta var lægsta stigaskor Orlando í leik á tímabilinu og hafði það mikið með varnarleik meistaranna að gera. "Ég er vanur að láta leikmennina bera ábyrgð á hlutnum úti á vellinum, en ég tek þetta alveg á mig," sagði Stan Van Gundy, þjálfari Orlando. "Í þetta sinn er það hinsvegar ég sem ber ábyrgðina. Það var undir mér komið að finna leiðir fyrir okkur til að fá góð skot og ég er svekktur út í sjálfan mig," sagði Van Gundy fúll. Boston vann aðeins tvo af níu leikjum sínum á undan sjö leikja sigurgöngu sinni nú. Los Angeles Lakers vann auðveldan stórsigur á Washington á heimavelli sínum 117-97. Andrew Bynum var stigahæstur hjá Lakers annan leikinn í röð með 23 stig og 13 fráköst og Pau Gasol var með 18 stig. Antawn Jamison skoraði 19 stig fyrir Washington.Á miðnætti í nótt verður Stöð 2 Sport með beina útsendingu frá leik Detroit Pistons og Dallas Mavericks. NBA Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Enski boltinn Fleiri fréttir Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar viðureign Orlando og Boston, tveggja af toppliðum deildarinnar. Það voru meistarar Boston sem höfðu sigur 90-80 á útivelli og unnu þar með sjöunda leik sinn í röð eftir að hafa hikstað um tíma í síðasta mánuði. Tap Orlando batt jafnframt enda á sjö leikja sigurgöngu liðsins og velti því úr toppsæti NBA deildarinnar. Paul Pierce skoraði 27 stig og hirti 10 fráköst fyrir Boston, Glen Davis setti persónulegt met í vetur með 16 stigum og Kevin Garnett var sömuleiðis með 16 stig. Rashard Lewis skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst fyrir Orlando en tröllið Dwight Howard var aðeins með 11 stig og 11 fráköst. Þetta var lægsta stigaskor Orlando í leik á tímabilinu og hafði það mikið með varnarleik meistaranna að gera. "Ég er vanur að láta leikmennina bera ábyrgð á hlutnum úti á vellinum, en ég tek þetta alveg á mig," sagði Stan Van Gundy, þjálfari Orlando. "Í þetta sinn er það hinsvegar ég sem ber ábyrgðina. Það var undir mér komið að finna leiðir fyrir okkur til að fá góð skot og ég er svekktur út í sjálfan mig," sagði Van Gundy fúll. Boston vann aðeins tvo af níu leikjum sínum á undan sjö leikja sigurgöngu sinni nú. Los Angeles Lakers vann auðveldan stórsigur á Washington á heimavelli sínum 117-97. Andrew Bynum var stigahæstur hjá Lakers annan leikinn í röð með 23 stig og 13 fráköst og Pau Gasol var með 18 stig. Antawn Jamison skoraði 19 stig fyrir Washington.Á miðnætti í nótt verður Stöð 2 Sport með beina útsendingu frá leik Detroit Pistons og Dallas Mavericks.
NBA Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Enski boltinn Fleiri fréttir Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært Sjá meira