Lækkun einkennir byrjun dags í Kauphöllinni. Gengi Bakkavarar hefur lækkað um 0,82 prósent, Össurar um 0,51 prósent og Marel Food Systems um 0,13 prósent.
Önnur hreyfing er ekki á gengi annarra hlutabréfa.
Gamla Úrvalsvísitalan (OMXI15) hefur lækkað um 0,27 prósent og stendur hún í 354 stigum.