Óskar Bjarni: Virkilega ánægður með Elvar Elvar Geir Magnússon skrifar 7. desember 2009 21:51 Valsmenn komust auðveldlega í undanúrslit bikarsins með því að leggja Fram með ellefu marka mun í kvöld. Jafnræði var með liðunum í byrjun en svo stakk Valur af. „Þetta var ströggl í byrjun og það var ekki sami neisti og gegn Haukum og HK. Það þarf aðeins að skerpa á vörninni en á móti kemur að við vorum að hitta rosalega vel í sókninni. Sóknarnýtingin okkar var mun betri en áður," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir leik. Í fyrri hálfleik náði Valur að breyta stöðunni úr 7-7 yfir í 15-8. „Þeir hefðu þurft að ná að stöðva skytturnar okkar meira og um leið og við komumst einhverjum fjórum mörkum yfir varð þetta erfitt fyrir þá. Þetta Framlið er vængbrotið og þessi kafli reyndist banabiti þeirra," sagði Óskar. Hann hrósaði Elvari Friðrikssyni sérstaklega eftir leik. „Hann hefur átt mikið inni í vetur og ég er virkilega ánægður með að hann sé að komast í gang. Svo var ég ánægður með Gunnar Harðarson sem kom gríðarsterkur inn í vörnina. Hann hefur oft reynst okkur vel og var mikilvægur eftir að Ingvar fékk rautt." „Á heildina litið er ég mjög ánægður með þetta. Við gátum leyft okkur að hvíla Erni sem er tæpur. Þetta var góður sigur. Það væri algjör draumur að komast í Höllina þriðja árið í röð og ég vona innilega að það gerist," sagði Óskar. Ekki verða birt viðtöl við Framara en þeir neituðu að ræða við blaðamann Vísis og Fréttablaðsins eftir leik. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Valssigur í óspennandi bikarslag Skemmtanagildið var ekki hátt á Hlíðarenda í kvöld þegar Reykjavíkurliðin Valur og Fram mættust. Þessi lið hafa lengi eldað grátt silfur saman en leikurinn í kvöld var óspennandi og hreinlega leiðinlegur áhorfs. 7. desember 2009 20:57 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Valsmenn komust auðveldlega í undanúrslit bikarsins með því að leggja Fram með ellefu marka mun í kvöld. Jafnræði var með liðunum í byrjun en svo stakk Valur af. „Þetta var ströggl í byrjun og það var ekki sami neisti og gegn Haukum og HK. Það þarf aðeins að skerpa á vörninni en á móti kemur að við vorum að hitta rosalega vel í sókninni. Sóknarnýtingin okkar var mun betri en áður," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir leik. Í fyrri hálfleik náði Valur að breyta stöðunni úr 7-7 yfir í 15-8. „Þeir hefðu þurft að ná að stöðva skytturnar okkar meira og um leið og við komumst einhverjum fjórum mörkum yfir varð þetta erfitt fyrir þá. Þetta Framlið er vængbrotið og þessi kafli reyndist banabiti þeirra," sagði Óskar. Hann hrósaði Elvari Friðrikssyni sérstaklega eftir leik. „Hann hefur átt mikið inni í vetur og ég er virkilega ánægður með að hann sé að komast í gang. Svo var ég ánægður með Gunnar Harðarson sem kom gríðarsterkur inn í vörnina. Hann hefur oft reynst okkur vel og var mikilvægur eftir að Ingvar fékk rautt." „Á heildina litið er ég mjög ánægður með þetta. Við gátum leyft okkur að hvíla Erni sem er tæpur. Þetta var góður sigur. Það væri algjör draumur að komast í Höllina þriðja árið í röð og ég vona innilega að það gerist," sagði Óskar. Ekki verða birt viðtöl við Framara en þeir neituðu að ræða við blaðamann Vísis og Fréttablaðsins eftir leik.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Valssigur í óspennandi bikarslag Skemmtanagildið var ekki hátt á Hlíðarenda í kvöld þegar Reykjavíkurliðin Valur og Fram mættust. Þessi lið hafa lengi eldað grátt silfur saman en leikurinn í kvöld var óspennandi og hreinlega leiðinlegur áhorfs. 7. desember 2009 20:57 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Umfjöllun: Valssigur í óspennandi bikarslag Skemmtanagildið var ekki hátt á Hlíðarenda í kvöld þegar Reykjavíkurliðin Valur og Fram mættust. Þessi lið hafa lengi eldað grátt silfur saman en leikurinn í kvöld var óspennandi og hreinlega leiðinlegur áhorfs. 7. desember 2009 20:57
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni