Haukarnir sýndu meistaratakta í þriggja marka sigri á Val Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2009 15:51 Kári Kristjánsson lék vel fyrir Hauka í dag. Mynd/Stefán Haukarnir eru einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir 28-25 sigur á Val í þriðja úrslitaleik liðanna í N1 deild karla á Ásvöllum í dag. Haukar eru komnir í 2-1 og geta tryggt sér titilinn í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda á þriðjudagskvöldið. Haukarnir náðu upp góðu forskoti með frábærum lokakafla á fyrri hálfleik þar sem þeir breyttu stöðunni úr 9-7 í 15-8 á aðeins sjö mínútum. Haukarnir byrjuðu seinni hálfleik af miklum krafti, skoruðu þrjú fyrstu mörk hans og komust í 19-11. Eftir þetta var aldrei spurning um hvernig leikurinn myndi fara þótt að Valsmenn hafi aðeins lagað stöðuna eftir það. Haukavörnin var mjög sterk og Birkir Ívar Guðmundsson varði síðan vel í markinu. Haukarnir voru líka duglegir að refsa Valsmönnum fyrir fjölda mörg mistök þeirra með mörkum úr hraðaupphlaupum. Haukar-Valur 28-25 (16-11) Mörk Hauka: Kári Kristjánsson 7, Elías Már Halldórsson 6, Andri Stefan 5, Sigurbergur Sveinsson 4, Einar Örn Jónsson 3, Gunnar Berg Viktorsson 2, Arnar Pétursson 1. Mörk Vals: Ingvar Árnason 8, Elvar Friðriksson 7, Hjalti Þór Pálmason 4, Hjalti Gylfason 2, Davíð Ólafsson 2, Arnór Þór Gunnarsson 1, Gunnar Harðarson 1. Haukar-Valur - gangur leiksins 0-1 Ingvar Árnason, lína (Elvar gaf línusendinguna) 0-2 Hjalti Þór Pálmason, langskot1-2 Einar Örn Jónsson, hægra horn 1-3 Arnór Þór Gunnarsson, langskot2-3 Kári Kristjánsson, lína (Sigurbergur) 3-3 Einar Örn Jónsson, hægra horn 4-3 Kári Kristjánsson, lína (Sigurbergur) 5-3 Sigurbergur Sveinsson, langskot 5-4 Elvar Friðriksson, gegnumbrot 5-5 Davíð Ólafsson, hraðaupphlaup6-5 Andri Stefan, gegnumbrot 6-6 Hjalti Þór Pálmason, gegnumbrot 6-7 Elvar Friðriksson, víti (Orri Freyr)7-7 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup8-7 Kári Kristjánsson, lína (Andri)9-7 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup10-7 Einar Örn Jónsson, hraðaupphlaup 10-8 Elvar Friðriksson, langskot11-8 Andri Stefan, langskot 12-8 Kári Kristjánsson, lína (Sigurbergur) 13-8 Kári Kristjánsson, langskot í hraðaupphlaupi 14-8 Arnar Pétursson, langskot - Elvar Friðriksson, Val, skýtur í slá úr víti15-8 Gunnar Berg Viktorsson, langskot 15-9 Hjalti Þór Pálmason, gegnumbrot 15-10 Ingvar Árnason, lína (Elvar)16-10 Gunnar Berg Viktorsson, víti (Sigurbergur fiskaði vítið) 16-11 Ingvar Árnason, lína (Elvar) -Hálfleikur- 17-11 Andri Stefan, langskot 18-11 Sigurbergur Sveinsson, gegnumbrot með vinstri 19-11 Sigurbergur Sveinsson, langskot19-12 Ingvar Árnason, lína (Hjalti) 19-13 Ingvar Árnason, hraðaupphlaup - Birkir Ívar Guðmundsson, Haukum, ver víti frá Heimi Erni Árnasyni20-13 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup 21-13 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup 21-14 Elvar Friðriksson, gegnumbrot í hraðaupphlaupi 21-15 Elvar Friðriksson, gegnumbrot22-15 Sigurbergur Sveinsson, gegnumbrot 22-16 Ingvar Árnason, lína (Elvar)23-16 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup 23-17 Ingvar Árnason, lína (Elvar)24-17 Kári Kristjánsson, lína (Sigurbergur) 24-18 Ingvar Árnason, gegnumbrot25-18 Andri Stefan, vinstra horn 25-19 Hjalti Þór Pálmason, langskot26-19 Kári Kristjánsson, lína (Andri) 26-20 Hjalti Gylfason, langskot27-20 Andri Stefan, lína (Elías Már) - Birkir Ívar Guðmundsson, Haukum, ver víti frá Elvari Friðrikssyni 27-21 Gunnar Harðarson, lína í hraðaupphlaupi (Elvar) 27-22 Hjalti Gylfason, víti (Hjalti G.) 27-23 Elvar Friðriksson, langskot Leikhlé Haukar 28:28 27-24 Davíð Ólafsson, , hraðaupphlaup28-24 Elías Már Halldórsson, gegnumbrot 28-25 Elvar Friðriksson, langskot Fyrri hálfleikur - Haukar hafa fimm marka forskot í hálfleik á móti Val, 16-11, á þriðja úrslitaleik liðanna í N1 deild karla í handbolta. Staðan í einvíginu er 1-1 og það lið verður Íslandsmeistari sem fyrr vinnur þrjá leiki. Valsmenn byrjuðu leikinn vel og komust í 3-1 en Haukarnir svöruðu þá með fjórum mörkum í röð og tóku frumkvæðið í leiknum. Valur komst aftur yfir í 6-7 en Haukarnir voru fljótir að breyta því og leiddur 9-7 þegar Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals tók leikhlé. Leikhléið heppnaðist ekki vel hjá Óskar Bjarna því Haukarnir unnu síðustu 9 mínútur hálfleiks 7-4 og eru komnir í mjög góða stöðu í leiknum. Haukar voru reyndar komnir mest sjö mörkum yfir en Valsmenn náðu aðeins að laga stöðuna í lok hálfleiksins. Kári Kristjánsson hefur skorað fimm mörk fyrir Hauka í fyrri hálfleik og Einar Örn Jónsson hefur skorað þrjú mörk. Hjá Val hafa þeir Hjalti Þór Pálmason, Ingvar Árnason og Elvar Friðriksson skorað þrjú mörk hver. Birkir Ívar Guðmundsson hefur varið sjö skot í marki Hauka í fyrri hálfleik en markverðir Vals hafa samanlagt bara varið þrjú skot. Haukar-Valur 16-11 - markaskor í fyrri hálfleik: Mörk Hauka: Kári Kristjánsson 5, Einar Örn Jónsson 3, Andri Stefan 2, Elías Már Halldórsson 2, Gunnar Berg Viktorsson 2/1, Sigurbergur Sveinsson 1, Arnar Pétursson 1.Mörk Vals: Hjalti Þór Pálmason 3, Ingvar Árnason 3, Elvar Friðriksson 3, Davíð Ólafsson 1, Arnór Þór Gunnarsson 1. Olís-deild karla Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Haukarnir eru einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir 28-25 sigur á Val í þriðja úrslitaleik liðanna í N1 deild karla á Ásvöllum í dag. Haukar eru komnir í 2-1 og geta tryggt sér titilinn í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda á þriðjudagskvöldið. Haukarnir náðu upp góðu forskoti með frábærum lokakafla á fyrri hálfleik þar sem þeir breyttu stöðunni úr 9-7 í 15-8 á aðeins sjö mínútum. Haukarnir byrjuðu seinni hálfleik af miklum krafti, skoruðu þrjú fyrstu mörk hans og komust í 19-11. Eftir þetta var aldrei spurning um hvernig leikurinn myndi fara þótt að Valsmenn hafi aðeins lagað stöðuna eftir það. Haukavörnin var mjög sterk og Birkir Ívar Guðmundsson varði síðan vel í markinu. Haukarnir voru líka duglegir að refsa Valsmönnum fyrir fjölda mörg mistök þeirra með mörkum úr hraðaupphlaupum. Haukar-Valur 28-25 (16-11) Mörk Hauka: Kári Kristjánsson 7, Elías Már Halldórsson 6, Andri Stefan 5, Sigurbergur Sveinsson 4, Einar Örn Jónsson 3, Gunnar Berg Viktorsson 2, Arnar Pétursson 1. Mörk Vals: Ingvar Árnason 8, Elvar Friðriksson 7, Hjalti Þór Pálmason 4, Hjalti Gylfason 2, Davíð Ólafsson 2, Arnór Þór Gunnarsson 1, Gunnar Harðarson 1. Haukar-Valur - gangur leiksins 0-1 Ingvar Árnason, lína (Elvar gaf línusendinguna) 0-2 Hjalti Þór Pálmason, langskot1-2 Einar Örn Jónsson, hægra horn 1-3 Arnór Þór Gunnarsson, langskot2-3 Kári Kristjánsson, lína (Sigurbergur) 3-3 Einar Örn Jónsson, hægra horn 4-3 Kári Kristjánsson, lína (Sigurbergur) 5-3 Sigurbergur Sveinsson, langskot 5-4 Elvar Friðriksson, gegnumbrot 5-5 Davíð Ólafsson, hraðaupphlaup6-5 Andri Stefan, gegnumbrot 6-6 Hjalti Þór Pálmason, gegnumbrot 6-7 Elvar Friðriksson, víti (Orri Freyr)7-7 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup8-7 Kári Kristjánsson, lína (Andri)9-7 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup10-7 Einar Örn Jónsson, hraðaupphlaup 10-8 Elvar Friðriksson, langskot11-8 Andri Stefan, langskot 12-8 Kári Kristjánsson, lína (Sigurbergur) 13-8 Kári Kristjánsson, langskot í hraðaupphlaupi 14-8 Arnar Pétursson, langskot - Elvar Friðriksson, Val, skýtur í slá úr víti15-8 Gunnar Berg Viktorsson, langskot 15-9 Hjalti Þór Pálmason, gegnumbrot 15-10 Ingvar Árnason, lína (Elvar)16-10 Gunnar Berg Viktorsson, víti (Sigurbergur fiskaði vítið) 16-11 Ingvar Árnason, lína (Elvar) -Hálfleikur- 17-11 Andri Stefan, langskot 18-11 Sigurbergur Sveinsson, gegnumbrot með vinstri 19-11 Sigurbergur Sveinsson, langskot19-12 Ingvar Árnason, lína (Hjalti) 19-13 Ingvar Árnason, hraðaupphlaup - Birkir Ívar Guðmundsson, Haukum, ver víti frá Heimi Erni Árnasyni20-13 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup 21-13 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup 21-14 Elvar Friðriksson, gegnumbrot í hraðaupphlaupi 21-15 Elvar Friðriksson, gegnumbrot22-15 Sigurbergur Sveinsson, gegnumbrot 22-16 Ingvar Árnason, lína (Elvar)23-16 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup 23-17 Ingvar Árnason, lína (Elvar)24-17 Kári Kristjánsson, lína (Sigurbergur) 24-18 Ingvar Árnason, gegnumbrot25-18 Andri Stefan, vinstra horn 25-19 Hjalti Þór Pálmason, langskot26-19 Kári Kristjánsson, lína (Andri) 26-20 Hjalti Gylfason, langskot27-20 Andri Stefan, lína (Elías Már) - Birkir Ívar Guðmundsson, Haukum, ver víti frá Elvari Friðrikssyni 27-21 Gunnar Harðarson, lína í hraðaupphlaupi (Elvar) 27-22 Hjalti Gylfason, víti (Hjalti G.) 27-23 Elvar Friðriksson, langskot Leikhlé Haukar 28:28 27-24 Davíð Ólafsson, , hraðaupphlaup28-24 Elías Már Halldórsson, gegnumbrot 28-25 Elvar Friðriksson, langskot Fyrri hálfleikur - Haukar hafa fimm marka forskot í hálfleik á móti Val, 16-11, á þriðja úrslitaleik liðanna í N1 deild karla í handbolta. Staðan í einvíginu er 1-1 og það lið verður Íslandsmeistari sem fyrr vinnur þrjá leiki. Valsmenn byrjuðu leikinn vel og komust í 3-1 en Haukarnir svöruðu þá með fjórum mörkum í röð og tóku frumkvæðið í leiknum. Valur komst aftur yfir í 6-7 en Haukarnir voru fljótir að breyta því og leiddur 9-7 þegar Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals tók leikhlé. Leikhléið heppnaðist ekki vel hjá Óskar Bjarna því Haukarnir unnu síðustu 9 mínútur hálfleiks 7-4 og eru komnir í mjög góða stöðu í leiknum. Haukar voru reyndar komnir mest sjö mörkum yfir en Valsmenn náðu aðeins að laga stöðuna í lok hálfleiksins. Kári Kristjánsson hefur skorað fimm mörk fyrir Hauka í fyrri hálfleik og Einar Örn Jónsson hefur skorað þrjú mörk. Hjá Val hafa þeir Hjalti Þór Pálmason, Ingvar Árnason og Elvar Friðriksson skorað þrjú mörk hver. Birkir Ívar Guðmundsson hefur varið sjö skot í marki Hauka í fyrri hálfleik en markverðir Vals hafa samanlagt bara varið þrjú skot. Haukar-Valur 16-11 - markaskor í fyrri hálfleik: Mörk Hauka: Kári Kristjánsson 5, Einar Örn Jónsson 3, Andri Stefan 2, Elías Már Halldórsson 2, Gunnar Berg Viktorsson 2/1, Sigurbergur Sveinsson 1, Arnar Pétursson 1.Mörk Vals: Hjalti Þór Pálmason 3, Ingvar Árnason 3, Elvar Friðriksson 3, Davíð Ólafsson 1, Arnór Þór Gunnarsson 1.
Olís-deild karla Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða