Williams-systur mætast í úrslitunum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júlí 2009 16:02 Serena Williams barðist fyrir sínu í dag. Nordic Photos / AFP Serena Williams og systir hennar, Venus, mætast í úrslitum einliðaleiks kvenna á Wimbledon mótinu um helgina. Serena hafði betur í hörkuspennandi viðureign gegn Rússanum Elenu Dementiev en Venus gerði sér lítið fyrir og hreinlega slátraði Dinöru Safinu, einnig frá Rússlandi, 6-1 og 6-0. Serena tapaði fyrsta settinum, 7-6, en vann það næsta, 7-5. Oddasettið var jafnt og spennandi en svo fór að sú bandaríska vann að lokum sigur, 8-6. Dementieva fékk reyndar tækifæri til að tryggja sér sæti í úrslitunum þegar staðan var 5-4 í oddasettinu en Serena bjargaði sér fyrir horn. Þetta var lengsta viðureignin í undanúrslitum í einliðaleik kvenna í Wimbledon-mótinu á seinni árum. Safina er efst á heimslistanum um þessar mundir en átti ekki möguleika gegn Venus. Hún vann aðeins eina lotu í dag í stöðunni 5-0 í fyrra settinu. Venus var ekki nema tæpa klukkustund að ganga frá Safinu sem vann aðeins örfáa punkta alla viðureignina. Venus hefur fimm sinnum fagnað sigri á Wimbledon mótinu undanfarin níu ár og Serena tvívegis. Aðeins einu sinni á þessum tíma hefur önnur hvor systirin ekki verið í úrslitaviðureigninni. Venus hefur sýnd fádæma yfirburði á mótinu og ekki tapað setti á mótinu til þessa. Þær systur hafa 20 sinnum mæst innbyrðis á sínum atvinnumannaferli. Staðan í þeim viðureignum er jöfn, 10-10. Sjö sinnum hafa þær mæst í úrslitum stórmóta, þar af tvisvar á síðasta ári. Það var á Wimbledon-mótinu og á opna bandaríska meistaramótinu. Venus vann á Wimbledon og Serena í Bandaríkjunum. Erlendar Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Sjá meira
Serena Williams og systir hennar, Venus, mætast í úrslitum einliðaleiks kvenna á Wimbledon mótinu um helgina. Serena hafði betur í hörkuspennandi viðureign gegn Rússanum Elenu Dementiev en Venus gerði sér lítið fyrir og hreinlega slátraði Dinöru Safinu, einnig frá Rússlandi, 6-1 og 6-0. Serena tapaði fyrsta settinum, 7-6, en vann það næsta, 7-5. Oddasettið var jafnt og spennandi en svo fór að sú bandaríska vann að lokum sigur, 8-6. Dementieva fékk reyndar tækifæri til að tryggja sér sæti í úrslitunum þegar staðan var 5-4 í oddasettinu en Serena bjargaði sér fyrir horn. Þetta var lengsta viðureignin í undanúrslitum í einliðaleik kvenna í Wimbledon-mótinu á seinni árum. Safina er efst á heimslistanum um þessar mundir en átti ekki möguleika gegn Venus. Hún vann aðeins eina lotu í dag í stöðunni 5-0 í fyrra settinu. Venus var ekki nema tæpa klukkustund að ganga frá Safinu sem vann aðeins örfáa punkta alla viðureignina. Venus hefur fimm sinnum fagnað sigri á Wimbledon mótinu undanfarin níu ár og Serena tvívegis. Aðeins einu sinni á þessum tíma hefur önnur hvor systirin ekki verið í úrslitaviðureigninni. Venus hefur sýnd fádæma yfirburði á mótinu og ekki tapað setti á mótinu til þessa. Þær systur hafa 20 sinnum mæst innbyrðis á sínum atvinnumannaferli. Staðan í þeim viðureignum er jöfn, 10-10. Sjö sinnum hafa þær mæst í úrslitum stórmóta, þar af tvisvar á síðasta ári. Það var á Wimbledon-mótinu og á opna bandaríska meistaramótinu. Venus vann á Wimbledon og Serena í Bandaríkjunum.
Erlendar Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Sjá meira