Birkir: Flottasta markið mitt á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2009 17:15 Birkir Bjarnason sést hér í leik með 21 árs landsliðinu. Mynd/Stefán Birkir Bjarnason skoraði stórglæsilegt mark í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar hann kom liði sínu í Viking á bragðið í 5-2 sigri á Lyn. „Ég er búin að fá mikil viðbrögð við þessu marki og ég er mjög ánægður með það," sagði Birkir Bjarnason i samtali við Vísi. „Ég myndi segja að þetta væri flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum," sagði Birkir sem fékk boltann út á kanti, lék strax á tvo varnarmenn, klobbaði þann þriðja áður en hann stakk sér inn í teiginn. Þar fór hann framhjá öðrum varnarmanni áður en hann lyfti boltanum af mikilli yfirvegun yfir markmanninn sem kom út á móti honum. „Ég sá að það opnaðist fyrir mig möguleikinn á að sækja á þá og ég lét bara vaða," segir Birkir sem spilar á þriggja manna miðju hjá Viking og kann vel við sig þar. „Það er búið að ganga mjög vel í sumar, ég er búinn að skora 5 mörk sem ég er mjög ánægður með," sagði Birkir en hann vonast til þess að liðið getið hækkað sig í töflunni á næstu vikum. „Liðið hefur verið á uppleið í síðustu leikjum og það eru bara þrjú stig upp í fjórða sætið," segir Birkir. Birkir Bjarnason hefur ekki fengið tækifæri með íslenska A-landsliðinu en hefur örugglega minnt vel á sig með frammistöðunni að undanförnu. „Það væri gaman að fá að spila með landsliðinu í haust og ég fær vonandi möguleika á því. Ég hugsa fyrst og fremst um að standa mig með Viking," segir Birkir. Það er hægt að skoða mark Birkis hér. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Birkir Bjarnason skoraði stórglæsilegt mark í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar hann kom liði sínu í Viking á bragðið í 5-2 sigri á Lyn. „Ég er búin að fá mikil viðbrögð við þessu marki og ég er mjög ánægður með það," sagði Birkir Bjarnason i samtali við Vísi. „Ég myndi segja að þetta væri flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum," sagði Birkir sem fékk boltann út á kanti, lék strax á tvo varnarmenn, klobbaði þann þriðja áður en hann stakk sér inn í teiginn. Þar fór hann framhjá öðrum varnarmanni áður en hann lyfti boltanum af mikilli yfirvegun yfir markmanninn sem kom út á móti honum. „Ég sá að það opnaðist fyrir mig möguleikinn á að sækja á þá og ég lét bara vaða," segir Birkir sem spilar á þriggja manna miðju hjá Viking og kann vel við sig þar. „Það er búið að ganga mjög vel í sumar, ég er búinn að skora 5 mörk sem ég er mjög ánægður með," sagði Birkir en hann vonast til þess að liðið getið hækkað sig í töflunni á næstu vikum. „Liðið hefur verið á uppleið í síðustu leikjum og það eru bara þrjú stig upp í fjórða sætið," segir Birkir. Birkir Bjarnason hefur ekki fengið tækifæri með íslenska A-landsliðinu en hefur örugglega minnt vel á sig með frammistöðunni að undanförnu. „Það væri gaman að fá að spila með landsliðinu í haust og ég fær vonandi möguleika á því. Ég hugsa fyrst og fremst um að standa mig með Viking," segir Birkir. Það er hægt að skoða mark Birkis hér.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira