Loksins vann Federer á Roland Garros Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. júní 2009 15:20 Federer fagnar í dag. Nordic Photos/Getty Images Svisslendingurinn Roger Federer skráði nafn sitt með gylltu letri í tennissöguna í dag. Þá tókst honum loksins að vinna opna franska meistaramótið. Federer hefur þar með unnið öll risamótin í tennis og í heildina hefur hann unnið fjórtán risamót. Hann jafnaði með titlinum í dag met Bandaríkjamannsins Pete Sampras sem hafði einum tekist að vinna fjórtán risamót. Federer hafði þrisvar áður tekist að komast í úrslit mótsins en tapaði fyrir Rafael Nadal í öll skiptin. Andstæðingur Federer í dag var Svíinn Robin Söderling. Hann átti ekki roð í Federer í dag sem vann í þremur settum og kláraði leikinn á innan við tveim tímum. Federer átti erfitt með að fela tilfinningar sínar eftir sigurinn og grét sigurtárum þegar bikarinn var í hendi og þjóðsöngur Sviss var leikinn. Það var Andre Agassi sem afhenti Federer bikarinn en hann er síðasti maðurinn sem vann öll fjögur risamótin. Erlendar Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Svisslendingurinn Roger Federer skráði nafn sitt með gylltu letri í tennissöguna í dag. Þá tókst honum loksins að vinna opna franska meistaramótið. Federer hefur þar með unnið öll risamótin í tennis og í heildina hefur hann unnið fjórtán risamót. Hann jafnaði með titlinum í dag met Bandaríkjamannsins Pete Sampras sem hafði einum tekist að vinna fjórtán risamót. Federer hafði þrisvar áður tekist að komast í úrslit mótsins en tapaði fyrir Rafael Nadal í öll skiptin. Andstæðingur Federer í dag var Svíinn Robin Söderling. Hann átti ekki roð í Federer í dag sem vann í þremur settum og kláraði leikinn á innan við tveim tímum. Federer átti erfitt með að fela tilfinningar sínar eftir sigurinn og grét sigurtárum þegar bikarinn var í hendi og þjóðsöngur Sviss var leikinn. Það var Andre Agassi sem afhenti Federer bikarinn en hann er síðasti maðurinn sem vann öll fjögur risamótin.
Erlendar Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira