NBA í nótt: Cleveland rústaði Boston - Wade með 55 stig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. apríl 2009 11:29 Dwyane Wade fór á kostum í nótt. Nordic Photos / Getty Images Cleveland undirstrikaði yfirburði sína í austrinu í NBA-deildinni með sigri á meisturum Boston í nótt, 107-76. Þá skoraði Dwyane Wade 55 stig fyrir Miami sem tryggði sér fimmta sætið í austrinu í gærkvöldi. Cleveland var þegar búið að tryggja sér efsta sætið í Austurdeildinni og þar með heimavallarréttinn í úrslitakeppninni, að minnsta kosti fram að sjálfum úrslitunum. Sigur Cleveland var sá 39. af alls 40 heimaleikjum liðsins í vetur. Liðið þarf að einn heimaleik til viðbótar til að jafna met Boston frá 1985-86 tímabilinu yfir besta árangur á heimavelli í sögu NBA-deildarinnar. Cleveland á einn heimaleik eftir á tímabilinu, gegn Philadelphia á miðvikudagskvöldið. LeBron James setti niður fimm þrista í leiknum og skoraði 29 stig fyrir Cleveland sem var með 31-9 forystu eftir fyrsta leikhluta. Liðið náði svo 30 stiga forystu í öðrum leikhluta. Dwayne Wade bætti persónulegt met er hann skoraði 55 stig í sigri Miami á New York, 122-105. „Það er í raun alveg fáránlegt að vera svona góður," sagði Mike D'Antoni, þjálfari Knicks, eftir leikinn. Miami tryggði sér fimmta sæti Austurdeildarinnar með sigrinum og mætir Atlanta í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Atlanta verður með heimavallarréttinn en Wade virðist hreinlega óstöðvandi um þessar mundir. Wade vantaði aðeins eitt stig upp á að jafna félagsmet Heat sem Glen Rice á. Wade setti niður sex þrista í leiknum og hitti úr 19 af 30 skotum utan af velli. Toronto vann Philadelphia, 111-104, í síðasta heimaleik sínum í vetur og gaf stuðningsmönnum liðsins örlitla sárabót eftir annars skelfilegt tímabil. Chris Bosh skoraði 22 stig fyrir Toronto. San Antonio van Sacramento, 95-92. Michael Finley skoraði umdeildan þrist þegar 1,3 sekúndur voru eftir en flestum þótti skotklukkan útrunnin þegar skotið kom. LA Lakers vann Memphis, 92-75. Andrew Bynum skoraði átján stig fyrir Lakers en þetta er hans þriðji leikur síðan hann byrjaði að spila aftur eftir hnémeiðsli.Staðan í deildinni. NBA Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? Sjá meira
Cleveland undirstrikaði yfirburði sína í austrinu í NBA-deildinni með sigri á meisturum Boston í nótt, 107-76. Þá skoraði Dwyane Wade 55 stig fyrir Miami sem tryggði sér fimmta sætið í austrinu í gærkvöldi. Cleveland var þegar búið að tryggja sér efsta sætið í Austurdeildinni og þar með heimavallarréttinn í úrslitakeppninni, að minnsta kosti fram að sjálfum úrslitunum. Sigur Cleveland var sá 39. af alls 40 heimaleikjum liðsins í vetur. Liðið þarf að einn heimaleik til viðbótar til að jafna met Boston frá 1985-86 tímabilinu yfir besta árangur á heimavelli í sögu NBA-deildarinnar. Cleveland á einn heimaleik eftir á tímabilinu, gegn Philadelphia á miðvikudagskvöldið. LeBron James setti niður fimm þrista í leiknum og skoraði 29 stig fyrir Cleveland sem var með 31-9 forystu eftir fyrsta leikhluta. Liðið náði svo 30 stiga forystu í öðrum leikhluta. Dwayne Wade bætti persónulegt met er hann skoraði 55 stig í sigri Miami á New York, 122-105. „Það er í raun alveg fáránlegt að vera svona góður," sagði Mike D'Antoni, þjálfari Knicks, eftir leikinn. Miami tryggði sér fimmta sæti Austurdeildarinnar með sigrinum og mætir Atlanta í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Atlanta verður með heimavallarréttinn en Wade virðist hreinlega óstöðvandi um þessar mundir. Wade vantaði aðeins eitt stig upp á að jafna félagsmet Heat sem Glen Rice á. Wade setti niður sex þrista í leiknum og hitti úr 19 af 30 skotum utan af velli. Toronto vann Philadelphia, 111-104, í síðasta heimaleik sínum í vetur og gaf stuðningsmönnum liðsins örlitla sárabót eftir annars skelfilegt tímabil. Chris Bosh skoraði 22 stig fyrir Toronto. San Antonio van Sacramento, 95-92. Michael Finley skoraði umdeildan þrist þegar 1,3 sekúndur voru eftir en flestum þótti skotklukkan útrunnin þegar skotið kom. LA Lakers vann Memphis, 92-75. Andrew Bynum skoraði átján stig fyrir Lakers en þetta er hans þriðji leikur síðan hann byrjaði að spila aftur eftir hnémeiðsli.Staðan í deildinni.
NBA Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? Sjá meira