NBA í nótt: Shaq vann Kobe Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. mars 2009 09:09 Shaq verst hér Kobe í leiknum í nótt. Nordic Photos / Getty Images Phoenix vann í nótt sigur á LA Lakers, 118-111, þar sem gömlu samherjarnir Shaquille O'Neal og Kobe Bryant voru í aðalhlutverkum. Bryant fór mikinn í leiknum og skoraði 49 stig en það dugði ekki til. Shaquille O'Neal átti ekki síður góðan leik en hann skoraði 33 stig. Það var annar leikurinn í röð sem hann skorar minnst svo mörg stig en hann var með 45 stig í sigri Phoenix á Toronto á föstudagskvöldið. O'Neal verður 37 ára gamall á föstudaginn og er aðeins fjórði leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar, 35 ára og eldri, til að skora minnst 33 stig í tveimur leikjum í röð. Hinir eru Michael Jordan, Karl Malone og Alex English. „Þetta er það sem ég geri," sagði Shaq eftir leikinn. „Ég er búinn að vera að gera þetta síðan 1992. Ef þú trúir mér ekki prófaðu að gúgla mig." „Það eru margir sem héldu að ég væri búinn að missa það. Sem mér finnst hálffyndið. Þegar ég segist vera meiddur trúir mér enginn. En ég var meiddur á síðasta tímabili og nú líður mér nokkuð vel." Matt Barnes bætti við 26 stigum fyrir Phoenix, tók tíu fráköst og gaf sjö stoðsendingar fyrir Phoenix sem þó lék án Steve Nash sem er frá vegna meiðsla. Pau Gasol var með 30 stig fyrir Lakers sem tapaði sínum öðrum leik í röð en þetta var aðeins í þriðja skiptið á tímabilinu sem það gerist. Houston vann Minnesota, 105-94. Yao Ming var með sautján stig, ellefu fráköst og sex varin skot fyrir Houston. New Orleans vann New Jersey, 99-96. David West var með 32 stig og Chris Paul stal tveimur boltum á lokamínútunni sem færði New Orleans sigur í leiknum. Portland vann San Antonio, 102-84. Brandon Roy og LaMarcus Aldridge voru með 26 stig hvor en Tim Duncan lék með San Antonio á ný í nótt eftir fjarveru vegna meiðsla. Indiana vann Denver, 100-94. Jarrett Jack var með 28 stig og átta stoðsendingar fyrir Indiana og Troy Murphy bætti við 22 stig og tók sautján fráköst. Önnur úrslit næturinnar: Boston - Detroit 95-105 Atlanta - Cleveland 87-88 Dallas - Toronto 109-98 Golden State - Utah 104-112 NBA Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira
Phoenix vann í nótt sigur á LA Lakers, 118-111, þar sem gömlu samherjarnir Shaquille O'Neal og Kobe Bryant voru í aðalhlutverkum. Bryant fór mikinn í leiknum og skoraði 49 stig en það dugði ekki til. Shaquille O'Neal átti ekki síður góðan leik en hann skoraði 33 stig. Það var annar leikurinn í röð sem hann skorar minnst svo mörg stig en hann var með 45 stig í sigri Phoenix á Toronto á föstudagskvöldið. O'Neal verður 37 ára gamall á föstudaginn og er aðeins fjórði leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar, 35 ára og eldri, til að skora minnst 33 stig í tveimur leikjum í röð. Hinir eru Michael Jordan, Karl Malone og Alex English. „Þetta er það sem ég geri," sagði Shaq eftir leikinn. „Ég er búinn að vera að gera þetta síðan 1992. Ef þú trúir mér ekki prófaðu að gúgla mig." „Það eru margir sem héldu að ég væri búinn að missa það. Sem mér finnst hálffyndið. Þegar ég segist vera meiddur trúir mér enginn. En ég var meiddur á síðasta tímabili og nú líður mér nokkuð vel." Matt Barnes bætti við 26 stigum fyrir Phoenix, tók tíu fráköst og gaf sjö stoðsendingar fyrir Phoenix sem þó lék án Steve Nash sem er frá vegna meiðsla. Pau Gasol var með 30 stig fyrir Lakers sem tapaði sínum öðrum leik í röð en þetta var aðeins í þriðja skiptið á tímabilinu sem það gerist. Houston vann Minnesota, 105-94. Yao Ming var með sautján stig, ellefu fráköst og sex varin skot fyrir Houston. New Orleans vann New Jersey, 99-96. David West var með 32 stig og Chris Paul stal tveimur boltum á lokamínútunni sem færði New Orleans sigur í leiknum. Portland vann San Antonio, 102-84. Brandon Roy og LaMarcus Aldridge voru með 26 stig hvor en Tim Duncan lék með San Antonio á ný í nótt eftir fjarveru vegna meiðsla. Indiana vann Denver, 100-94. Jarrett Jack var með 28 stig og átta stoðsendingar fyrir Indiana og Troy Murphy bætti við 22 stig og tók sautján fráköst. Önnur úrslit næturinnar: Boston - Detroit 95-105 Atlanta - Cleveland 87-88 Dallas - Toronto 109-98 Golden State - Utah 104-112
NBA Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira