Hiddink lofar sóknarleik á Anfield 8. apríl 2009 11:08 AFP Guus Hiddink knattspyrnustjóri Chelsea ætlar ekki að leggjast í skotgrafirnar með sínum mönnum þegar þeir sækja Liverpool heim á Anfield í kvöld. "Við ætlum ekki að sitja aftur og bíða eftir þeim. Við munum reyna að taka frumkvæðið í leiknum hvenær sem færi gefst. Það þýðir ekkert að bíða og láta taka sig í bólinu. Það er ekki leikstíll minn eða liðsins. Það er alltaf erfitt að fá mark á sig á heimavelli í þessari keppni," sagði Hiddink, sem vann Evrópukeppnina með PSV Eindhoven árið 1988. Hiddinik er ekki þekktur fyrir annað en að láta lið sín spila sóknarbolta og hann segir það ekki síður mikilvægt á útivöllum í svona keppni. "70% þeirra liða sem skora á útivelli komast áfram í næstu umferð. Það er alltaf áfall fyrir heimaliðið ef þú skorar á útivelli. Knattspyrnustjórinn getur aðeins gert svo og svo mikið, en svo er þetta undir leikmönnum komið," sagði Hiddink. Liverpool hefur tvívegis lagt Chelsea að velli á leiktíðinni og því er Rafa Benitez knattspyrnustjóri ekki smeykur við Chelsea. "Við höfum unnið þá tvisvar í deildinni í vetur og það gefur okkur sjálfstraust, en þetta er önnur keppni og þarna ráðast úrslitin á einum eða tveimur mistökum. Það mun ekkert koma sérstaklega á óvart í þessu einvígi enda þekkjast þessi lið mjög vel. Við munum reyna að keyra upp hraðann ef við getum og nýta okkur meðbyr frá stuðningsmönnunum," sagði Benitez. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Guus Hiddink knattspyrnustjóri Chelsea ætlar ekki að leggjast í skotgrafirnar með sínum mönnum þegar þeir sækja Liverpool heim á Anfield í kvöld. "Við ætlum ekki að sitja aftur og bíða eftir þeim. Við munum reyna að taka frumkvæðið í leiknum hvenær sem færi gefst. Það þýðir ekkert að bíða og láta taka sig í bólinu. Það er ekki leikstíll minn eða liðsins. Það er alltaf erfitt að fá mark á sig á heimavelli í þessari keppni," sagði Hiddink, sem vann Evrópukeppnina með PSV Eindhoven árið 1988. Hiddinik er ekki þekktur fyrir annað en að láta lið sín spila sóknarbolta og hann segir það ekki síður mikilvægt á útivöllum í svona keppni. "70% þeirra liða sem skora á útivelli komast áfram í næstu umferð. Það er alltaf áfall fyrir heimaliðið ef þú skorar á útivelli. Knattspyrnustjórinn getur aðeins gert svo og svo mikið, en svo er þetta undir leikmönnum komið," sagði Hiddink. Liverpool hefur tvívegis lagt Chelsea að velli á leiktíðinni og því er Rafa Benitez knattspyrnustjóri ekki smeykur við Chelsea. "Við höfum unnið þá tvisvar í deildinni í vetur og það gefur okkur sjálfstraust, en þetta er önnur keppni og þarna ráðast úrslitin á einum eða tveimur mistökum. Það mun ekkert koma sérstaklega á óvart í þessu einvígi enda þekkjast þessi lið mjög vel. Við munum reyna að keyra upp hraðann ef við getum og nýta okkur meðbyr frá stuðningsmönnunum," sagði Benitez.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira