Hafþór: Hefðum mátt kroppa í annað stigið Hjalti Þór Hreinsson á Akureyri skrifar 7. október 2010 21:41 Hafþór Einarsson gat ekki komið í veg fyrir tap sinna manna í Aftureldingu gegn sínum gömlu félögum í Akureyri í kvöld. Mosfellingar töpuðu 28-23 norðan heiða.Hafþór átti fínan leik í markinu og varði alls tólf skot þann tíma sem hann spilaði, með 39% markvörslu alls. Hafþór er nýfluttur suður og hefur haldið sér í formi á fjölum Hallarinnar þar sem spilað var í kvöld en hann fór frá Akureyri í sumar. "Það var ömurlegt að tapa þessum leik," sagði Hafþór. "Við vorum í bullandi séns og áttum alls ekki að vera þremur mörkum undir í hálfleik." "Þeir koma sterkir inn í seinni hálfleikinn en við erum á hælunum. Við komum sterkir til baka og hefðum alveg mátt kroppa í annað stigið. Við klikkum á þremur vítum og þetta gekk ekki alveg nægilega vel." "Þetta er þó framför frá FH-leiknum og það er stígandi í liðinu sem er jákvætt. Ef höldum áfram að bæta okkur þá kroppum við stig af liðunum úr efri hlutanum. Við förum þetta á gleðinni og njótum þessa að vera í efstu deild," sagði Hafþór áður en blaðamaður innti að honum að reynsluleysi hefði komið liðinu um koll. "Reynsla og ekki reynsla, allir verða að byrja einhverntíman," sagði hinn síungi Hafþór. "Það tekur bara smá tíma og ég efast ekki um að við verðum sterkari þegar á líður á mótið. Við eigum fyrsta heimaleikinn næst og þá mun Rothöggið koma gríðarlega sterkt til leiks að Varmá. Það verður eitthvað," sagði Hafþór. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Akureyringar lengi að klára Aftureldingu Akureyri er með fullt hús stiga í N1-deild karla eftir tvær umferðir. Það vann nýliða Aftureldingar 28-23 á heimavelli sínum í kvöld. 7. október 2010 20:50 Sveinbjörn: Ekki verið svona stressaður fyrir leik lengi Markmaðurinn Sveinbjörn Pétursson sneri aftur í lið Akureyrar í sumar og hann átti fínan leik í sigrinum á Aftureldingu í kvöld. Norðanmenn unnu 28-23. 7. október 2010 21:09 Atli: Við eigum ýmislegt inni Atli Hilmarsson stýrði Akueyri í sínum fyrsta heimaleik í kvöld. Hann fer vel af stað með liðið, það hefur unnið báða leikina sína í deildinni til þessa. 7. október 2010 21:33 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Hafþór Einarsson gat ekki komið í veg fyrir tap sinna manna í Aftureldingu gegn sínum gömlu félögum í Akureyri í kvöld. Mosfellingar töpuðu 28-23 norðan heiða.Hafþór átti fínan leik í markinu og varði alls tólf skot þann tíma sem hann spilaði, með 39% markvörslu alls. Hafþór er nýfluttur suður og hefur haldið sér í formi á fjölum Hallarinnar þar sem spilað var í kvöld en hann fór frá Akureyri í sumar. "Það var ömurlegt að tapa þessum leik," sagði Hafþór. "Við vorum í bullandi séns og áttum alls ekki að vera þremur mörkum undir í hálfleik." "Þeir koma sterkir inn í seinni hálfleikinn en við erum á hælunum. Við komum sterkir til baka og hefðum alveg mátt kroppa í annað stigið. Við klikkum á þremur vítum og þetta gekk ekki alveg nægilega vel." "Þetta er þó framför frá FH-leiknum og það er stígandi í liðinu sem er jákvætt. Ef höldum áfram að bæta okkur þá kroppum við stig af liðunum úr efri hlutanum. Við förum þetta á gleðinni og njótum þessa að vera í efstu deild," sagði Hafþór áður en blaðamaður innti að honum að reynsluleysi hefði komið liðinu um koll. "Reynsla og ekki reynsla, allir verða að byrja einhverntíman," sagði hinn síungi Hafþór. "Það tekur bara smá tíma og ég efast ekki um að við verðum sterkari þegar á líður á mótið. Við eigum fyrsta heimaleikinn næst og þá mun Rothöggið koma gríðarlega sterkt til leiks að Varmá. Það verður eitthvað," sagði Hafþór.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Akureyringar lengi að klára Aftureldingu Akureyri er með fullt hús stiga í N1-deild karla eftir tvær umferðir. Það vann nýliða Aftureldingar 28-23 á heimavelli sínum í kvöld. 7. október 2010 20:50 Sveinbjörn: Ekki verið svona stressaður fyrir leik lengi Markmaðurinn Sveinbjörn Pétursson sneri aftur í lið Akureyrar í sumar og hann átti fínan leik í sigrinum á Aftureldingu í kvöld. Norðanmenn unnu 28-23. 7. október 2010 21:09 Atli: Við eigum ýmislegt inni Atli Hilmarsson stýrði Akueyri í sínum fyrsta heimaleik í kvöld. Hann fer vel af stað með liðið, það hefur unnið báða leikina sína í deildinni til þessa. 7. október 2010 21:33 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Umfjöllun: Akureyringar lengi að klára Aftureldingu Akureyri er með fullt hús stiga í N1-deild karla eftir tvær umferðir. Það vann nýliða Aftureldingar 28-23 á heimavelli sínum í kvöld. 7. október 2010 20:50
Sveinbjörn: Ekki verið svona stressaður fyrir leik lengi Markmaðurinn Sveinbjörn Pétursson sneri aftur í lið Akureyrar í sumar og hann átti fínan leik í sigrinum á Aftureldingu í kvöld. Norðanmenn unnu 28-23. 7. október 2010 21:09
Atli: Við eigum ýmislegt inni Atli Hilmarsson stýrði Akueyri í sínum fyrsta heimaleik í kvöld. Hann fer vel af stað með liðið, það hefur unnið báða leikina sína í deildinni til þessa. 7. október 2010 21:33