Aska ógnar opnun sundlaugar í Eyjum 19. maí 2010 07:45 Arnsteinn Ingi Jóhannesson segir menn vinna hörðum höndum við að þrífa öskuna sem féll á svæðið um síðustu helgi. Til hægri má sjá trampolínrennibrautina. Mynd/Óskar Nýtt sundlaugarsvæði var tekið í gagnið í Vestmannaeyjum í byrjun maí og þykir hið glæsilegasta. Á svæðinu er meðal annars einstök trampólínrennibraut, en aðeins tvær slíkar eru til í heiminum í dag, þreföld hraðrennibraut og klifurveggur auk nuddpotta og vaðlaugar. Öskufall frá Eyjafjallajökli um helgina setti þó strik í reikninginn og hefur svæðið verið lokað síðustu daga. Formleg opnun svæðisins fer fram á Fjölskyldudegi Vestmannaeyja næsta laugardag og segir Arnsteinn Ingi Jóhannesson, forstöðumaður Íþróttamiðstöðvar Vestmannaeyja, starfsfólk Íþróttamiðstöðvarinnar og ýmsa sjálfboðaliðar vinna hörðum höndum við að þrífa öskuna sem féll á svæðið. „Við vorum með opið í nokkra daga þar til við neyddumst til að loka vegna öskunnar. Við erum á fullu að moka upp úr laugunum núna en menn eru nú ýmsu vanir og taka þessu með stóískri ró, en auðvitað er þetta mjög svekkjandi. Maður var auðvitað búinn undir eitthvert öskufall en þetta var meira en ég hafði gert mér í hugarlund. Hugur manns er þó frekar hjá þeim uppi á landi, þar sem ástandið er mun verra en hér." Að sögn Arnsteins voru þeir gestir sem heimsóttu sundlaugarsvæðið í byrjun mánaðarins afskaplega hrifnir og þá einkum yngstu gestirnir. „Krakkarnir voru mjög hrifnir enda eru þeir búnir að bíða eftir þessu lengi og hlökkuðu mikið til," segir Arnsteinn sem er þó bjartsýnn fyrir sumarið enda er von á fjölda ferðamanna til Eyja í kjölfar opnunar Landeyjahafnar í júní. - sm Lífið Menning Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
Nýtt sundlaugarsvæði var tekið í gagnið í Vestmannaeyjum í byrjun maí og þykir hið glæsilegasta. Á svæðinu er meðal annars einstök trampólínrennibraut, en aðeins tvær slíkar eru til í heiminum í dag, þreföld hraðrennibraut og klifurveggur auk nuddpotta og vaðlaugar. Öskufall frá Eyjafjallajökli um helgina setti þó strik í reikninginn og hefur svæðið verið lokað síðustu daga. Formleg opnun svæðisins fer fram á Fjölskyldudegi Vestmannaeyja næsta laugardag og segir Arnsteinn Ingi Jóhannesson, forstöðumaður Íþróttamiðstöðvar Vestmannaeyja, starfsfólk Íþróttamiðstöðvarinnar og ýmsa sjálfboðaliðar vinna hörðum höndum við að þrífa öskuna sem féll á svæðið. „Við vorum með opið í nokkra daga þar til við neyddumst til að loka vegna öskunnar. Við erum á fullu að moka upp úr laugunum núna en menn eru nú ýmsu vanir og taka þessu með stóískri ró, en auðvitað er þetta mjög svekkjandi. Maður var auðvitað búinn undir eitthvert öskufall en þetta var meira en ég hafði gert mér í hugarlund. Hugur manns er þó frekar hjá þeim uppi á landi, þar sem ástandið er mun verra en hér." Að sögn Arnsteins voru þeir gestir sem heimsóttu sundlaugarsvæðið í byrjun mánaðarins afskaplega hrifnir og þá einkum yngstu gestirnir. „Krakkarnir voru mjög hrifnir enda eru þeir búnir að bíða eftir þessu lengi og hlökkuðu mikið til," segir Arnsteinn sem er þó bjartsýnn fyrir sumarið enda er von á fjölda ferðamanna til Eyja í kjölfar opnunar Landeyjahafnar í júní. - sm
Lífið Menning Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira