Norræn tónleikaröð á Íslandi 19. október 2010 07:00 datarock Norska gleðipoppsveitin spilar á Nasa 5. nóvember. Forsprakkar hennar eru Frederik Saroea og Ketil Mosnes.mynd/Tom Oxley Norska poppsveitin Datarock kemur fram á tónleikaröðinni Direkt, sem fer fram í Reykjavík dagana 4.-6. nóvember. Tónleikaröðin er hluti af norrænu listahátíðinni Ting, sem er haldin í tilefni af afhendingu Norrænu menningarverðlaunanna í tónlist í Reykjavík. „Datarock var hérna á Airwaves árið 2006 og er ein allra skemmtilegasta tónleikagrúppa sem ég hef séð á ævi minni,“ segir skipuleggjandinn Steinþór Helgi Arnsteinsson. „Þeir eru allir í brjálæðislega miklu stuði fyrir komunni hingað því þeir skemmtu sér svo vel síðast.“ Þótt þeir Fredrik Saroea og Ketil Mosnes séu kjarni Datarock koma þeir hingað ásamt fríðu föruneyti og verða með heila hljómsveit með sér á tónleikum sínum á Nasa 5. nóvember. Sænska hljómsveitin Wildbirds & Peacedrums stígur einnig á svið á Direkt, rétt eins og Slaraffenland frá Danmörku, Budam frá Færeyjum og íslensku sveitirnar Hjaltalín, Retro Stefson, Berndsen og Orphic Oxtra. Wildbirds & Peacedrums er ein heitasta hljómsveit Svía um þessar mundir. Hún spilaði við afhendingu sænsku Polar-verðlaunanna sem Björk hlaut á dögunum. Einnig tók sveitin upp sína síðustu plötu í Gróðurhúsinu hér á landi með aðstoð kórsins Schola Cantorum. Kórinn kemur einmitt fram bæði með hljómsveitinni og Hjaltalín á hátíðinni. „Það verður rúsínan í pylsuendanum,“ segir Steinþór. Direkt-tónleikaröðin fer fram á Nasa, í Fríkirkjunni og í Tjarnarbíói. Miðasala er hafin á Midi.is, Máli og menningu Laugavegi 18 og Skífunni í Kringlunni.- fb Lífið Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Sjá meira
Norska poppsveitin Datarock kemur fram á tónleikaröðinni Direkt, sem fer fram í Reykjavík dagana 4.-6. nóvember. Tónleikaröðin er hluti af norrænu listahátíðinni Ting, sem er haldin í tilefni af afhendingu Norrænu menningarverðlaunanna í tónlist í Reykjavík. „Datarock var hérna á Airwaves árið 2006 og er ein allra skemmtilegasta tónleikagrúppa sem ég hef séð á ævi minni,“ segir skipuleggjandinn Steinþór Helgi Arnsteinsson. „Þeir eru allir í brjálæðislega miklu stuði fyrir komunni hingað því þeir skemmtu sér svo vel síðast.“ Þótt þeir Fredrik Saroea og Ketil Mosnes séu kjarni Datarock koma þeir hingað ásamt fríðu föruneyti og verða með heila hljómsveit með sér á tónleikum sínum á Nasa 5. nóvember. Sænska hljómsveitin Wildbirds & Peacedrums stígur einnig á svið á Direkt, rétt eins og Slaraffenland frá Danmörku, Budam frá Færeyjum og íslensku sveitirnar Hjaltalín, Retro Stefson, Berndsen og Orphic Oxtra. Wildbirds & Peacedrums er ein heitasta hljómsveit Svía um þessar mundir. Hún spilaði við afhendingu sænsku Polar-verðlaunanna sem Björk hlaut á dögunum. Einnig tók sveitin upp sína síðustu plötu í Gróðurhúsinu hér á landi með aðstoð kórsins Schola Cantorum. Kórinn kemur einmitt fram bæði með hljómsveitinni og Hjaltalín á hátíðinni. „Það verður rúsínan í pylsuendanum,“ segir Steinþór. Direkt-tónleikaröðin fer fram á Nasa, í Fríkirkjunni og í Tjarnarbíói. Miðasala er hafin á Midi.is, Máli og menningu Laugavegi 18 og Skífunni í Kringlunni.- fb
Lífið Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Sjá meira