Ærir og særir réttlætiskennd 14. apríl 2010 01:45 Gluggað í skýrslu Þingmenn byrjuðu að glugga í níu binda skýrslu rannsóknarnefndar. Umræður hófust samdægurs og munu standa út vikuna. Um helmingur þingmanna hefur þegar sett sig á mælendaskrá um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Hún er til umræðu á Alþingi þessa viku og var rædd fram á kvöld í gær. Einar K. Guðfinnsson, Sjálfstæðisflokki, sagði að það ærði og særði „réttlætiskennd venjulegs fólks að sjá í skýrslunni hvernig eigendur bankanna hafa misnotað þá“. Tilteknir eigendur bankanna hafi ryksugað til sín peninga. Einn og sami aðilinn, Baugur, hafi fengið 53% af eiginfé bankanna að láni. „Við verðum að taka skýrslunni alvarlega,“ segir Árni Þór Sigurðsson, VG. Hann vill að horfið verði frá auðhyggju og því afskiptaleysi um almannahagsmuni sem einkennt hafi íslensk stjórnmál. Gunnar Bragi Sveinsson, Framsóknarflokki, sagði nauðsynlegt að læra af mistökum síðustu ára og áratuga varðandi löggjöf og stjórnsýslu en ekki mætti gleyma að „það voru bófar og ribbaldar“ sem rændu og tæmdu sjóði bankanna. „Þessa menn þarf að finna og gera upp sakir við þá.“ Þór Saari, Hreyfingunni, hvatti þau sem enn sitja á þingi og sátu áður í ríkisstjórn eða fengu styrki frá bönkunum til að segja af sér. Hann skoraði enn fremur á þingið að efna til nýrrar umræðu um skýrsluna þegar gefist hefði tími til að kynna sér efni hennar betur. - pg Lífið Menning Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Um helmingur þingmanna hefur þegar sett sig á mælendaskrá um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Hún er til umræðu á Alþingi þessa viku og var rædd fram á kvöld í gær. Einar K. Guðfinnsson, Sjálfstæðisflokki, sagði að það ærði og særði „réttlætiskennd venjulegs fólks að sjá í skýrslunni hvernig eigendur bankanna hafa misnotað þá“. Tilteknir eigendur bankanna hafi ryksugað til sín peninga. Einn og sami aðilinn, Baugur, hafi fengið 53% af eiginfé bankanna að láni. „Við verðum að taka skýrslunni alvarlega,“ segir Árni Þór Sigurðsson, VG. Hann vill að horfið verði frá auðhyggju og því afskiptaleysi um almannahagsmuni sem einkennt hafi íslensk stjórnmál. Gunnar Bragi Sveinsson, Framsóknarflokki, sagði nauðsynlegt að læra af mistökum síðustu ára og áratuga varðandi löggjöf og stjórnsýslu en ekki mætti gleyma að „það voru bófar og ribbaldar“ sem rændu og tæmdu sjóði bankanna. „Þessa menn þarf að finna og gera upp sakir við þá.“ Þór Saari, Hreyfingunni, hvatti þau sem enn sitja á þingi og sátu áður í ríkisstjórn eða fengu styrki frá bönkunum til að segja af sér. Hann skoraði enn fremur á þingið að efna til nýrrar umræðu um skýrsluna þegar gefist hefði tími til að kynna sér efni hennar betur. - pg
Lífið Menning Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira