Drukku sextán þúsund bjóra 16. september 2010 09:00 jens fjalar skaptason Formaður Stúdentaráðs vonast eftir góðu veðri á Októberfest í ár. Sextán þúsund bjórar voru drukknir í fyrra. Sextán þúsund bjórar voru drukknir á Októberfest Háskóla Íslands á síðasta ári og verða þeir vafalítið ekki færri í ár. Hátíðin núna verður haldin fyrr en venjulega, eða 23. til 25. september. Ástæðan er meðal annars hið slæma veður sem hefur verið á hátíðinni undanfarin ár. „Í fyrra lentum við í stormi og áttum í miklum erfiðleikum með að halda tjaldinu niðri. Við þurftum að færa tjaldið við hliðina á aðalbyggingunni og umkringja það með rútum til að takmarka vindinn. Þetta voru mikil átök,“ segir Jens Fjalar Skaptason, formaður Stúdentaráðs. „Við ætlum að freista þess að ná betra veðri í ár.“ Dagskrá hátíðarinnar hefst á Ring Rokk-tónleikunum fimmtudaginn 23. september. Þar stíga á svið Hydrophobic Starfish, Of Monsters And Men, Moses Hightower, Ourlives, Benny Crespo"s Gang, Árstíðir, Lára Rúnars, Mammút og 200.000 naglbítar. Á meðal fleiri viðburða á hátíðinni verður mottu- og búningakeppni, auk þess sem jóðlarar og lúðrasveit láta ljós sitt skína. Í fyrra mættu 2.500 manns á fimmtudeginum og seldist bjórinn fjórum sinnum upp. Þá seldist upp í forsölu og því má búast við miklum atgangi í miðasölunni sem hefst í dag innan veggja Háskóla Íslands. Armbandið kostar 2.900 krónur. „Við höfum ákveðið að kíkja ekkert á veðurspána strax. Við kíkjum á þetta í næstu viku og vonum það besta,“ segir Jens. - fb Lífið Mest lesið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Fleiri fréttir „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Sjá meira
Sextán þúsund bjórar voru drukknir á Októberfest Háskóla Íslands á síðasta ári og verða þeir vafalítið ekki færri í ár. Hátíðin núna verður haldin fyrr en venjulega, eða 23. til 25. september. Ástæðan er meðal annars hið slæma veður sem hefur verið á hátíðinni undanfarin ár. „Í fyrra lentum við í stormi og áttum í miklum erfiðleikum með að halda tjaldinu niðri. Við þurftum að færa tjaldið við hliðina á aðalbyggingunni og umkringja það með rútum til að takmarka vindinn. Þetta voru mikil átök,“ segir Jens Fjalar Skaptason, formaður Stúdentaráðs. „Við ætlum að freista þess að ná betra veðri í ár.“ Dagskrá hátíðarinnar hefst á Ring Rokk-tónleikunum fimmtudaginn 23. september. Þar stíga á svið Hydrophobic Starfish, Of Monsters And Men, Moses Hightower, Ourlives, Benny Crespo"s Gang, Árstíðir, Lára Rúnars, Mammút og 200.000 naglbítar. Á meðal fleiri viðburða á hátíðinni verður mottu- og búningakeppni, auk þess sem jóðlarar og lúðrasveit láta ljós sitt skína. Í fyrra mættu 2.500 manns á fimmtudeginum og seldist bjórinn fjórum sinnum upp. Þá seldist upp í forsölu og því má búast við miklum atgangi í miðasölunni sem hefst í dag innan veggja Háskóla Íslands. Armbandið kostar 2.900 krónur. „Við höfum ákveðið að kíkja ekkert á veðurspána strax. Við kíkjum á þetta í næstu viku og vonum það besta,“ segir Jens. - fb
Lífið Mest lesið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Fleiri fréttir „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Sjá meira