Ólafur: Við vorum níu mörkum betri en þeir í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2010 20:30 Ólafur Guðmundsson. Mynd/Daníel „Ég viðurkenni það alveg að þetta er frekar ljúft," sagði FH-ingurinn Ólafur Guðmundsson sem átti sannkallaðan stórleik í níu marka sigri FH á Íslandsmeisturum Hauka á Ásvöllum í dag. „Við bjuggumst við hörkuleik og þetta var þannig í fyrri hálfleik. Þegar við vorum komnir með þægilega forustu í seinni þá vorum við alltaf að hugsa að Haukar hafa alltaf verið góðir að koma til baka því þeir gefast aldrei upp. Það gaf okkur aukaorku í að klára leikinn á fullu sem skilaði sér í þessum níu marka sigri," sagði Ólafur sem fór á kostum á báðum endum vallarins. „Ég ætla að mæta einbeittur í hvern einasta leik hvort sem við erum að fara spila við Hauka eða eitthvað annað lið. Ég var mjög einbeittur í dag og spilaði bæði góða vörn og góða sókn eins og allt liðið. Við smullum vel saman og það voru allir að hjálpa hverjum öðrum og þegar þetta er þannig hjá okkur þá er ekki spurt að leikslokum," sagði Ólafur. „Við misstum þetta aðeins í lokin á fyrri hálfleik, þegar þeir komu okkur aðeins úr jafnvægi með því að breyta um vörn. Það á ekki að gerast en það gerðist. Við fínstilltum það í hálfleik og fórum aftur í að gera okkar hluti og þá smalla þetta hjá okkur í vörn og sókn. Þá fórum við fram úr þeim nokkuð sannfærandi," sagði Ólafur en eru FH-ingar svona miklu betri en nágrannarnir úr Haukum. „Við vorum níu mörkum betri en þeir í dag en ég get ekki sagt meira um það eins og er. Við erum búnir að vinna fyrstu tvo leikina okkar en þetta er langt mót og við eigum eftir að spila við þá aftur í vetur. Þá þurfum við bara að mæta eins einbeittur til leiks og við gerðum í dag," sagði Ólafur að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Golf Fleiri fréttir Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Sjá meira
„Ég viðurkenni það alveg að þetta er frekar ljúft," sagði FH-ingurinn Ólafur Guðmundsson sem átti sannkallaðan stórleik í níu marka sigri FH á Íslandsmeisturum Hauka á Ásvöllum í dag. „Við bjuggumst við hörkuleik og þetta var þannig í fyrri hálfleik. Þegar við vorum komnir með þægilega forustu í seinni þá vorum við alltaf að hugsa að Haukar hafa alltaf verið góðir að koma til baka því þeir gefast aldrei upp. Það gaf okkur aukaorku í að klára leikinn á fullu sem skilaði sér í þessum níu marka sigri," sagði Ólafur sem fór á kostum á báðum endum vallarins. „Ég ætla að mæta einbeittur í hvern einasta leik hvort sem við erum að fara spila við Hauka eða eitthvað annað lið. Ég var mjög einbeittur í dag og spilaði bæði góða vörn og góða sókn eins og allt liðið. Við smullum vel saman og það voru allir að hjálpa hverjum öðrum og þegar þetta er þannig hjá okkur þá er ekki spurt að leikslokum," sagði Ólafur. „Við misstum þetta aðeins í lokin á fyrri hálfleik, þegar þeir komu okkur aðeins úr jafnvægi með því að breyta um vörn. Það á ekki að gerast en það gerðist. Við fínstilltum það í hálfleik og fórum aftur í að gera okkar hluti og þá smalla þetta hjá okkur í vörn og sókn. Þá fórum við fram úr þeim nokkuð sannfærandi," sagði Ólafur en eru FH-ingar svona miklu betri en nágrannarnir úr Haukum. „Við vorum níu mörkum betri en þeir í dag en ég get ekki sagt meira um það eins og er. Við erum búnir að vinna fyrstu tvo leikina okkar en þetta er langt mót og við eigum eftir að spila við þá aftur í vetur. Þá þurfum við bara að mæta eins einbeittur til leiks og við gerðum í dag," sagði Ólafur að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Golf Fleiri fréttir Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Sjá meira