Besta plata Norðurlanda valin 2. desember 2010 10:00 Arnar Eggert Thoroddsen Tónlistargagnrýnandi Moggans hefur umsjón með valinu hér á landi. Norrænu tónlistarverðlaunin 2010 verða afhent í fyrsta sinn á norsku tónlistarhátíðinni by:Larm 18. febrúar á næsta ári. 25 íslenskar plötur hafa verið tilnefndar til verðlaunanna og hefur blaðamaðurinn Arnar Eggert Thoroddsen umsjón með valinu hér á landi. „Þetta er gert á vegum skipuleggjenda by:Larm hátíðarinnar. Hugmyndin er að búa til hliðstæðu við Mercury-verðlaunin í Bretlandi þar sem eru valdar plötur út frá innihaldi frekar en vinsældum. Menn eru að vonast til að þetta verði virt verðlaun," segir Arnar Eggert. Fimmtíu íslenskir tónlistarspekúlantar taka þátt í valinu á bestu íslensku plötunni. Eftir að því er lokið fer Arnar Eggert með niðurstöðuna til Óslóar 13. desember þar sem hann hittir aðra norræna umsjónarmenn. Efsta platan í valinu verður sjálfkrafa tilnefnd til verðlaunanna en saman munu Arnar og kollegar hans velja sjö plötur af þeim tólf sem komast í norræna lokavalið, sem alþjóðleg dómnefnd hefur umsjón með. „Ég þarf að fara út í ákveðna baráttu," segir Arnar Eggert og ætlar ekkert að gefa eftir í von um að koma fleiri íslenskum plötum að. Auk Arnars stóðu fimm íslenskir tónlistarspekúlantar að valinu á tilnefndu plötunum 25. Þær komu út á tímabilinu 22. nóvember í fyrra til 22. nóvember í ár. Á meðal þeirra eru Dry Land með Bloodgroup, Terminal með Hjaltalín, Innundir skinni með Ólöfu Arnalds og Go með Jónsa.- fb Lífið Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira
Norrænu tónlistarverðlaunin 2010 verða afhent í fyrsta sinn á norsku tónlistarhátíðinni by:Larm 18. febrúar á næsta ári. 25 íslenskar plötur hafa verið tilnefndar til verðlaunanna og hefur blaðamaðurinn Arnar Eggert Thoroddsen umsjón með valinu hér á landi. „Þetta er gert á vegum skipuleggjenda by:Larm hátíðarinnar. Hugmyndin er að búa til hliðstæðu við Mercury-verðlaunin í Bretlandi þar sem eru valdar plötur út frá innihaldi frekar en vinsældum. Menn eru að vonast til að þetta verði virt verðlaun," segir Arnar Eggert. Fimmtíu íslenskir tónlistarspekúlantar taka þátt í valinu á bestu íslensku plötunni. Eftir að því er lokið fer Arnar Eggert með niðurstöðuna til Óslóar 13. desember þar sem hann hittir aðra norræna umsjónarmenn. Efsta platan í valinu verður sjálfkrafa tilnefnd til verðlaunanna en saman munu Arnar og kollegar hans velja sjö plötur af þeim tólf sem komast í norræna lokavalið, sem alþjóðleg dómnefnd hefur umsjón með. „Ég þarf að fara út í ákveðna baráttu," segir Arnar Eggert og ætlar ekkert að gefa eftir í von um að koma fleiri íslenskum plötum að. Auk Arnars stóðu fimm íslenskir tónlistarspekúlantar að valinu á tilnefndu plötunum 25. Þær komu út á tímabilinu 22. nóvember í fyrra til 22. nóvember í ár. Á meðal þeirra eru Dry Land með Bloodgroup, Terminal með Hjaltalín, Innundir skinni með Ólöfu Arnalds og Go með Jónsa.- fb
Lífið Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira