Endurskoðun samþykkt - Fjármálaráðherra mjög ánægður 16. apríl 2010 18:12 „Ég er mjög ánægur með að þetta sé í höfn og að þetta gekk snurðulaust fyrir sig," segir Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, en Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) samþykkti nú síðdegis aðra endurskoðun íslands. Ekki var óskað eftir atkvæðagreiðslu um málið en fulltrúar Breta og Hollendinga sitja í stjórn AGS. Eins og kunnugt er hefur staðið á láninu vegna Icesave-deilunnar. Þá er yfirlýsing norræna fulltrúans afar mikilvæg að sögn Steingríms en í því er fólgið vilyrði um að norrænu lánin munu verða greidd út ásamt lánum AGS. Það er þó ekki endanlega staðfest en líklegt að það skýrist eftir helgi. Því er um umtalsverða lánafyrirgreiðslu að ræða. „Þetta tókst samt ekki án fyrirhafnar," segir Steingrímur en hann ásamt Gylfa Magnússyni, viðskiptaráðherra, fóru á fund með AGS fyrir um mánuði síðan þar sem reynt var að sannfæra sjóðinn um að það væri ekki boðlegt lengur að tengja lánið við Icesave. Svo virðist sem á það hafi verið hlustað og því fékk Ísland endurskoðun nú. Steingrímur segir of snemmt að segja til um stöðu mála nú varðandi upphafleg markmið ríkisstjórnar í efnahagsmálum. Hann veit ekki hvort það sé breytt eða hvort setja þurfi ný markmið. Hann segir þjóðarbúið hinsvegar í mun betra skjóli nú heldur en áður eftir að endurskoðunin var samþykkt. „Þetta þýðir að við þolum tafir og óvissu í framtíðinni," segir Steingrímur sem er afar sáttur við stöðu mála. Stj.mál Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Sjá meira
„Ég er mjög ánægur með að þetta sé í höfn og að þetta gekk snurðulaust fyrir sig," segir Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, en Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) samþykkti nú síðdegis aðra endurskoðun íslands. Ekki var óskað eftir atkvæðagreiðslu um málið en fulltrúar Breta og Hollendinga sitja í stjórn AGS. Eins og kunnugt er hefur staðið á láninu vegna Icesave-deilunnar. Þá er yfirlýsing norræna fulltrúans afar mikilvæg að sögn Steingríms en í því er fólgið vilyrði um að norrænu lánin munu verða greidd út ásamt lánum AGS. Það er þó ekki endanlega staðfest en líklegt að það skýrist eftir helgi. Því er um umtalsverða lánafyrirgreiðslu að ræða. „Þetta tókst samt ekki án fyrirhafnar," segir Steingrímur en hann ásamt Gylfa Magnússyni, viðskiptaráðherra, fóru á fund með AGS fyrir um mánuði síðan þar sem reynt var að sannfæra sjóðinn um að það væri ekki boðlegt lengur að tengja lánið við Icesave. Svo virðist sem á það hafi verið hlustað og því fékk Ísland endurskoðun nú. Steingrímur segir of snemmt að segja til um stöðu mála nú varðandi upphafleg markmið ríkisstjórnar í efnahagsmálum. Hann veit ekki hvort það sé breytt eða hvort setja þurfi ný markmið. Hann segir þjóðarbúið hinsvegar í mun betra skjóli nú heldur en áður eftir að endurskoðunin var samþykkt. „Þetta þýðir að við þolum tafir og óvissu í framtíðinni," segir Steingrímur sem er afar sáttur við stöðu mála.
Stj.mál Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Sjá meira