Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Árni Sæberg skrifar 5. nóvember 2024 11:31 Sigurður Hannesson er framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Vísir/Egill Samtök iðnaðarins hafa boðað til kosningafundar með formönnum þeirra stjórnmálaflokka sem eiga fulltrúa á Alþingi. Samtök iðnaðarins vilja með fundinum leggja sitt af mörkum til uppbyggilegrar umræðu í aðdraganda kosninga og vekja athygli á þeim málefnum sem brýnust eru fyrir samkeppnishæfni Íslands. Í fréttatilkynningu um fundinn segir að fundurinn verði haldinn milli klukkan 12 og 13:30 í Silfurbergi í Hörpu. Húsið opni klukkan 11:30. Þá má sjá fundinn í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan: Samtök iðnaðarins hafi gefið út þrjátíu umbótatillögur sem ætlað sé að stuðla að aukinni samkeppnishæfni, hér sé hægt að nálgast útgáfuna: Hugmyndalandið. Þá hafi samtökin tekið saman helstu staðreyndir um hugverkaiðnaðinn, íbúðamarkaðinn og innviði landsins. Einnig hefur verið opnuð vefsíða, þar sem hægt sé að nálgast allar helstu upplýsingar um þau málefni sem skipti mestu fyrir samkeppnishæfni landsins; orka, húsnæði, innviðir, mannauður, nýsköpun og starfsumhverfi. Í upphafi nýs kjörtímabils verði teknar ákvarðanir sem ráði miklu um efnahagslega framtíð Íslands. Miklu máli skipti að ákvarðanir nýrra stjórnvalda leiði til umbóta á Íslandi, bæði fyrir fólk og fyrirtæki. Samtök iðnaðarins telji að ráðast þurfi í nýja sókn á ýmsum sviðum. Dagskrá fundarins: Ávarp – Árni Sigurjónsson, formaður SI Samtal við formenn flokka – Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, stýrir umræðum með þátttöku eftirtaldra: Flokkur fólksins – Inga Sæland Framsóknarflokkur – Sigurður Ingi Jóhannsson Miðflokkurinn – Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Píratar – Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Samfylking – Kristrún Frostadóttir Sjálfstæðisflokkur – Bjarni Benediktsson Viðreisn – Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Vinstri græn – Svandís Svavarsdóttir Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Í fréttatilkynningu um fundinn segir að fundurinn verði haldinn milli klukkan 12 og 13:30 í Silfurbergi í Hörpu. Húsið opni klukkan 11:30. Þá má sjá fundinn í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan: Samtök iðnaðarins hafi gefið út þrjátíu umbótatillögur sem ætlað sé að stuðla að aukinni samkeppnishæfni, hér sé hægt að nálgast útgáfuna: Hugmyndalandið. Þá hafi samtökin tekið saman helstu staðreyndir um hugverkaiðnaðinn, íbúðamarkaðinn og innviði landsins. Einnig hefur verið opnuð vefsíða, þar sem hægt sé að nálgast allar helstu upplýsingar um þau málefni sem skipti mestu fyrir samkeppnishæfni landsins; orka, húsnæði, innviðir, mannauður, nýsköpun og starfsumhverfi. Í upphafi nýs kjörtímabils verði teknar ákvarðanir sem ráði miklu um efnahagslega framtíð Íslands. Miklu máli skipti að ákvarðanir nýrra stjórnvalda leiði til umbóta á Íslandi, bæði fyrir fólk og fyrirtæki. Samtök iðnaðarins telji að ráðast þurfi í nýja sókn á ýmsum sviðum. Dagskrá fundarins: Ávarp – Árni Sigurjónsson, formaður SI Samtal við formenn flokka – Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, stýrir umræðum með þátttöku eftirtaldra: Flokkur fólksins – Inga Sæland Framsóknarflokkur – Sigurður Ingi Jóhannsson Miðflokkurinn – Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Píratar – Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Samfylking – Kristrún Frostadóttir Sjálfstæðisflokkur – Bjarni Benediktsson Viðreisn – Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Vinstri græn – Svandís Svavarsdóttir
Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira